Fréttir
21.01.2016 - Dósasöfnun 9. bekkjar
 

9.bekkur í Djúpavogsskóla, sem er að safna sér fyrir útskriftarferð, ætlar að vera á ferðinni um þorpið seinnipartinn í dag föstudaginn 22. janúar að safna flöskum og dósum. Að þessu sinni langar okkur að biðja bæjarbúa að setja dósirnar í pokum út á götu og við verðum á ferðinni eftir kl. 17 og tínum upp.

Með fyrirfram þökkum fyrir góðar móttökur,

9. bekkur


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.23:00:00
Hiti:2,0 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:21 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.23:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:N
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.23:00:00
Hiti:2,0 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is