Fréttir
22.01.2016 - Þorrablót leikskólans 2016
 

Þorrablót leikskólans var haldið í dag, bóndadag.  Dagurinn byrjaði á því að öllum karlmönnum sem komu með börnin sín í leikskólann var boðið upp á kaffi.  Síðan fengu börnin sér morgunmat og eftir hann fóru þau í valtíma.  Eftir valtímann var haldið diskótek þar sem börnin tjúttuðu við makarena, superman og hókí pókí auk fleirri skemmtilegra laga.  Eftir ballið var opnað á milli og sest að snæðingi þar sem allir fengu að smakka á þorramatnum. 


Með pabba og afa í heimsókn í leikskólanum

Við dönsum hókí pókí


Rosa stuð á balli


Allir gerðu sér þorrahatta


Síðan snæddu allir þorramat með "bestu" lyst og ýmislegt var smakkað

Fleiri myndir hér

 

ÞS


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.00:00:00
Hiti:2,0 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:15 m/sek
Vindhviður:21 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.00:00:00
Hiti:1,3 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.00:00:00
Hiti:2,3 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is