Fréttir
27.01.2016 - Síðustu dagar til að skila inn könnuninni
 

Könnun var borin út í öll heimili í Djúpavogshreppi í þeim tilgangi að aðstoða ferða- og menningarmálanefnd við að móta menningarstefnu sveitarfélagins.

 

 

Þetta er tækifæri allra íbúa til að láta sig varða það sem boðið er upp á í sveitarfélaginu og koma sínum hugmyndum eða skoðunum á framfæri hvað varðar framboð viðburða, námskeið o.fl. Allar tillögur eru vel þegnar!

 

Menning getur verið ótal margt:

Þjóðsögur

Saga svæðisins

Leiklist

Söfnin okkar

Ritlist

Gömul hús

Ljóð

Kórastarf

Dans

Myndlist

Tónlist

Útskurður

....og svo ótal margt fleira (:

 

Hægt er að skila könnuninnni annað hvort í Geysi eða í kassa í anddyri Samkaupa.

Síðasti skiladagur er 31. janúar.

 

Ef þú hefur týnt könnuninni (eða vilt fylla út aðra) þá er hægt að nálgast hana hér.

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.07:00:00
Hiti:0,9 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.07:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:N
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.07:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:V
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:14 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 18.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is