9. október 2015

Fundur í ferða- og menningarmálanefnd

Fundargerð 9. október 2015

Fundur var haldinn í ferða- og menningarmálanefnd
Mánudaginn 2. nóvember kl. 15:00 að Bakka 1, Djúpavogi.

Fundinn sátu Erla Dóra Vogler, Hörður Þórbjörnsson, Þór Vigfússon, Þorbjörg Sandholt.

Liður 1
Erindi Kálks um breytingu á starfsemi Ríkarðssafns tekið fyrir og ákveðið að boða forsvarsmenn Kálks á fund sem fyrst og ræða frekari útfærslur.

Liður 2
Erla Dóra gerir grein fyrir styrkmöguleikum.

Liður 3
Rætt um gestlistamenn sem koma og dvelja á Djúpavogi 11. nóvember – 1. desember sem hluti af menningarsamstarfi Austurlands og Vesterålen.

Liður 4
Farið yfir drög að menningarstefnu Djúpavogshrepps fyrir opinn fund um menningarmál sem haldin verður í Löngubúð 4. nóvember kl. 17:00.

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum og honum slitið kl. 17:15
Ritari: Þorbjörg Sandholt


Til baka
Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:V
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is