Fréttir
24.09.2007 - Þökulagning
 

Hér eru myndir sem Andrés Skúlason tók af starfsmönnum hreppsins við þökulagningu á fjörukantinum fyrir neðan Hótel Framtíð. Starfsmenn hreppsins eru þeir Helgi Garðarsson, Reynihlíð og Guðmundur Gunnlaugsson frá Sæbakka. Nú er þökulagningu á fjörukantinum að verða lokið og kanturinn að sjálfsögðu allt annar að sjá.

Myndir: AS
Texti: ÓB

 

 


Helgi uppi á bakkanum, Guðmundur fyrir neðan


Eins og sést var Guðmundur í stórkostlegri hættu enda þökulagning ekkert grín. Þökurnar komu fljúgandi til hans.


Glöggir geta hér séð eina þökuna á hraðri leið í áttina að Guðmundi. Þó hefur fréttamaður fyrir því öruggar heimildir að þakan hafi ekki lent á Guðmundi enda Helgi kastviss með eindæmum.



Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is