Fréttir
07.04.2016 - Munið viðburðadagatalið!
 

Viðburðadagatalið á heimasíðu Djúpavogshrepps var virkjað að nýju í sumar, grein birt um það á heimasíðunni og einstaklingar, fyrirtæki og félög hvött til að nýta sér það.

 

Hér með eru íbúar minntir á að nýta sér þetta dagatal.

Það er einstaklega gott að geta skoðað það þegar verið er að skipuleggja hina ýmsu viðburði í samfélaginu (spurningakeppni, bingó, íþróttamót, tónleika... eða bara hvað sem er). Þetta er ekki stórt samfélag en hér er margt í gangi og best ef viðburðir stangast ekki á. Dagatalið er fínasta hjálpartæki til þess arna!

 

Dagatalið er neðst og hægra megin á heimasíðunni (sjá þessa fínu mynd hér að neðan). Blálitaðir dagar eru dagar með viðburði. Ef músarbendillinn er yfir deginum kemur upp hvaða viðburður er þann dag og ef smellt er á daginn koma upp nánanir upplýsingar um viðburðinn. Heiti þessara viðburða renna einnig yfir skjáinn þarna efsta á síðunni og eru góð áminning.

 

 

Endilega verið dugleg að sendið tölvupóst á annað hvort netfangið hér að neðan til að fá settan inn viðburð í sveitarfélaginu:

oli@djupivogur.is

erla@djupivogur.is

ED


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.12:00:00
Hiti:1,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:10 m/sek
Vindhviður:21 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.12:00:00
Hiti:1,1 °C
Vindátt:N
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.12:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:V
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:14 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is