Events
05.06.2016 - Sjómannadagurinn!

Til hamingju með daginn, sjómenn og fjölskyldur þeirra!

 

Dagskrá:

11:00 Sjómannadagsmessa í Djúpavogskirkju. Lifandi tónlist. Sjóarasöngvar sungnir, spilað á harmonikku og gítar. Pálmi Fannar Smárason og Ágústa Margrét Arnardóttir sjá um ritningalestur.

12:30 Dorgkeppni. Börn verða að vera í fylgd með fullorðnum.

13:30 Siglingar á trillum og bátum. Börn verða að vera i fylgd með fullorðnum. Eftir siglingu báta gefst áhugasömum tækifæri til að taka rúnt með Björgunarbátnum Dröfn.

15:00-16:30 Sjómannadags kaffi og kræsingar í Sambúð á vegum björgunarsveitarinnar Báru.
2000 kr. fyrir fullorðna.
750 kr. fyrir börn.
Frítt fyrir 5 ára og yngri.

15:00- 19:00 Hoppukastalar í boði útgerða og fiskvinnsla á Djúpavogi. Staðsettir á tjaldstæðinu á Djúpavogi. Börn undir 6 ára aldri verða að vera í fylgd með fullorðnum.

 

Óðinn Sævar og Ágústa

Til baka

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:4,2 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:8 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:4,9 °C
Vindátt:NV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:5,1 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is