Fréttir
03.10.2007 - Bæjarlífið 3. október 2007
 

Bæjarlífsyrpan að þessu sinni fer að mestu fram á bryggjunni. Það hefur mikið verið að gera hjá Fiskmarkaði Djúpavogs að undanförnu og t.a.m lönduðu þar 7 bátar í síðustu viku og 9 hafa bókað löndun í þessari viku. Þá erum við að tala um stóra línubáta. Það er nú gott þegar Ægir hef nóg að gera. Þegar undirritaðan bar að garði í morgun var búið að landa úr Kristínu GK og verið að fylla bátinn af beitu, körum og ís. Á meðan hamaðist Ægir við að koma aflanum um borð í flutningabíl.

Það var þungt yfir þegar menn vöknuðu í morgun en upp úr kl. 9 fór hann að rífa af sér og nú þegar þetta er skrifað (13:35) er sól, heiðskírt og um 10 stiga hiti.

Til að skoða bæjarlífsmyndirnar skal smella hér

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:S
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:A
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is