Events
08.08.2016 - Opnun TANKSINS

Í vetur sótti Djúpavogshreppur um styrk til Uppbyggingarsjóðs Austurlands í samstarfi við fjölda áhugasamra íbúa fyrir fyrsta áfanga til að gera gamla lýsistankinn innan við Bræðsluna að sýningar- og viðburðarými. Styrkurinn nægði til að fá tankinn þrifinn af hinum frábæra Hallgrími Jónssyni tankahreinsi frá Hornafirði og gerðan aðgengilegan með hurðum og strípaðann að innan af dáðadrengjunum í Smástál.

 

 Formleg opnun TANKSINS fer fram mánudagskvöldið 8. ágúst kl. 20:00.

Allir velkomnir!

Atriði, hressing og skemmtilegheit. Dagamunur á mánudagskvöldi.

 

TANKURINN er eign íbúa Djúpavogshrepps og eru allir hvattir til að nýta sér hann fyrir viðburði og sýningar. Ferða- og menningarmálafulltrúi sér um að taka við bókunum fyrir TANKINN, s. 859-0345 og erla@djupivogur.is.

 

Sjáumst á opnuninni!

Velunnarar TANKINS og Djúpavogshreppur

Til baka

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:3,8 °C
Vindátt:S
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:1,9 °C
Vindátt:V
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:3,7 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is