Fréttir
21.09.2016 - Cittaslow sunnudagurinn 2016
 

Cittaslow sunnudagurinn 2016 verður haldinn hátíðlegur í Tryggvabúð 25. september, kl. 14:00-16:00.

Í ár snýst Cittaslow sunnudagurinn um fjöll í Djúpavogshreppi. Skúli Júlíusson fjallaleiðsögumaður mun kynna bók sína „101 Austurland“, þar sem er að finna nákvæmar lýsingar á gönguleiðum á 101 tind á Austurlandi og leggja sérstaka áherslu á fjöll í Djúpavogshreppi.

Cittaslow sunnudagur er haldinn ár hvert síðasta sunnudag í september í öllum aðildarsveitarfélögum Cittaslow með það fyrir augum að kynna staðbundna framleiðslu, náttúru, menningu og/eða sögu.

Boðið verður upp á kaffi og vöfflur auk þess sem bókin verður til sölu. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og eiga saman notalega og fræðandi stund í Tryggvabúð

Allir velkomnir.

Sveitarstjóri

 


Frá Cittaslow sunnudeginum 2014


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:2,2 °C
Vindátt:S
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:S
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:2,6 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is