Fréttir
15.11.2016 - Sveitarstjórn: Fundarboð 17.11.2016
 

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 17.11.2016

28. fundur 2010-2014

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Djúpavogshrepps fimmtudaginn 17. nóvember 2016 kl. 16:00.

Fundarstaður: Geysir.

Dagskrá:  

1.    Fjárhagsleg málefni

a)    Ákvörðun um útsvarsprósentu 2017.

b)    Gjaldskrár 2017.

c)    Eignabreytingar og framkvæmdir 2017.

d)    Styrkbeiðnir, samningsbundnar greiðslur o.fl. v. ársins 2017.

e)    Drög að rekstrarútkomu Djúpavogshrepps 2016.

f)     Fjárhagsáætlun Djúpavogshrepps 2017. Fyrri umræða

 

2.    Fundargerðir

a)    Stjórn SSA, 20. september 2016.

b)   Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 23. september 2016.

c)    Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 23. september 2016.

d)   Stjórn Héraðsskjalasafnsins, dags. 26. september 2016.

e)    Stjórn SSA,  dags. 6. október 2016.

f)    Stjórn Hafnasambandsins, dags. 12. október 2016.

g)    Stjórn Brunavarna á Austurlandi, dags. 14. október 2016.

h)   Aðalfundur Kvennasmiðjunnar ehf, dags. 17. október 2016.

i)     Félagsmálanefnd, dags. 19. október 2016.

j)     Stjórn Austurbrúar, dags. 25. október 2016.

k)   Fræðslu- og tómstundanefnd, dags. 26. október 2016.

l)     Stjórn Sambands. ísl. sveitarfélaga, dags. 28. október 2016.

m)  Stjórn SSA, dags. 1. nóvember 2016.

n)   Aðalfundur Heilbrigðisnefndar Austurlands, dags. 2. nóvember 2016.

o)   Aðalfundur Héraðsskjalasafnsins, dags. 3. nóvember 2016.

p)   Stjórn Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 4. nóvember 2016.

q)   Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 4. nóvember 2016.

r)    Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 4. nóvember 2016.

s)    Starfshópur um fjárhagsleg málefni, dags. 10. nóvember 2016.

t)     Ferða- og menningarmálanefnd, dags. 16. nóvember 2016.

 

3.    Erindi og bréf

a)    Stígamót, styrkbeiðni, dags. 10. október 2016.

b)   Skógræktarfélaga Íslands, þakkir til Skógræktarfélags  Djúpavogs og fleiri, dags. 14. október 2016. 

c)    Innanríkisráðuneytið, greiðslur til sveitarfélaga vegna alþingiskosninga 2016, dags. 27. október 2016.

d)   Samband íslenskra sveitarfélaga, undanþágur frá íbúafjölda þjónustusvæða í málaflokki fatlaðs fólks, dags. 28. október     2016.

e)    Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið, umsókn um byggðakvóta 2016/2017, dags. 31. október 2016.

f)    Minjavörður Austurlands, umsögn vegna byggingarrreits, dags. 2. nóvember 2016.

g)    Stjórn Samtaka tónlistarskólastjóra, áskorun, dags. 4. nóvember 2016.

h)    Mannvirkjastofnun, brunavarnaáætlun, dags. 7. nóvember 2016

i)     Austurbrú, Orkuskipti á Austurlandi, dags. 10. nóvember 2016.

j)     Guðrún Guðmundsdóttir, ódagsett, v. Stekkáss.

 

4.    Sameiningarviðræður Djúpavogshrepps, Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Skaftárhrepps

 

5.     Djúpavogsskóli, hönnun skólahúsnæðis

 

6.     Skýrsla sveitarstjóra



Djúpavogi 14. nóvember 2016
Sveitarstjóri


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:V
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is