Fréttir
11.10.2007 - Frábærir foreldrar
 

Í gær (miðvikudag) fór fram hin árlega foreldrakynning í grunnskólanum.  Kennarar aðstoðuðu nemendur við að útbúa boðskort til foreldra þar sem þeim var sérstaklega boðið á kynninguna.  Skemmst er frá því að segja að 93% nemenda áttu einn eða tvo fulltrúa á fundinum.
Skólastjóri fór yfir handbók skólans, fjallaði um skólareglur, skóladagatal o.fl.  Eftir það hittu foreldrar umsjónarkennara í stofum barna sinna, skoðuðu námsbækur og fjölluðu um ýmis mál. 
Ég vil þakka foreldrum á Djúpavogi fyrir frábæra mætingu og vonast eftir góðu samstarfi við þá áfram sem hingað til. HDH


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.18:00:00
Hiti:0,9 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.18:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.18:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is