Fréttir
15.10.2007 - Síðustu laxarnir
 

Fréttamaður lagði leið sína í Ósnes í dag en þar voru merkilegir hlutir að gerast. Verið var að gera að fyrsta skammti, u.þ.b 2,5 tonni, úr síðustu laxakví Salar Islandica á Djúpavogi. Erfitt er að segja hversu mikið er eftir í kvínni en lauslega má álykta að það séu um 20-30 tonn.

Í upphafi voru bundnar vonir við umfangsmikið laxeldi í Berufirði og er því óhætt að segja að menn hafi staðið alveg grandalausir frammi fyrir því að laxeldið myndi líða undir lok á ekki lengri tíma en raun ber vitni. Það þarf því ekki að koma nokkrum á óvart að Djúpavogsbúar eru vonsviknir með þróun mála.

Hægt er að skoða myndaseríu úr fréttaleiðangri undirritaðs með því að smella hér .

ÓB 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.16:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:24 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.16:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.16:00:00
Hiti:2,5 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is