Events
12.09.2017 - Langabúð - opinn fundur til að skipuleggja Cittaslow sunnudaginn og heimsókn

Haldinn verður opinn fundur í Löngubúð þriðjudagskvöldið 12. september nk. kl. 20:00 til að skipuleggja og ræða hugmyndir fyrir Cittaslow sunnudaginn 24. september, þar sem þemað verður matur og menning úr héraði, sem og heimsókn góðra gesta í tengslum við innleiðingu Cittaslow í skólana og stofnun Cittaslow Education.

Sóst er eftir því að sem flestir íbúar, fyrirtæki og félagasamtök taki þátt í þessum viðburðum og skemmti sjálfum sér og öðrum.

Sjáumst í Löngubúð á þriðjudagskvöldið og skipuleggjum flotta hátíð og góðar móttökur!

Til baka

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.11:00:00
Hiti:0,8 °C
Vindátt:A
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.11:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.11:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:A
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is