Fréttir
15.12.2017 - Ilmur af jólum með Heru Björk í Djúpavogskirkju
 

Tónleikarnir “ILMUR AF JÓLUM" verða nú haldnir í fyrsta sinn á landsbyggðinni og við heimsækjum DJÚPAVOG föstudaginn 15. desember.

HERA BJÖRK leiðir okkur inn í jólahátíðina ásamt GÓÐUM GESTUM ÚR HEIMABYGGÐ. Með í för verða eðalmennin BJÖRN THORODDSEN gítarleikari og ÁSTVALDUR TRAUSTASON píanóleikari.

Sérstakur gestur er BARNAKÓR DJÚPAVOGS :)

Einstakir & hátíðlegir tónleikar sem hjálpa þèr & þínum að komast í hina einu sönnu jólastemningu.

Hlakka til að sjá ykkur :)

Kærleikskveðja,
Hera Björk


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.17:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.17:00:00
Hiti:1,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.17:00:00
Hiti:2,4 °C
Vindátt:V
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is