Fréttir
26.10.2007 - Föstudagsgátan - Svar og ný gáta
 

Það var bara fínasta þátttaka í vísnagátu síðustu viku. Við birtum vísu eftir Guðmund Gunnlaugsson í Sæbakka og við fengum átta svör sem öll voru rétt. Þau sem sendu svar voru:

Ingimar Sveinsson
Björgvin Ármannsson
Margrét Ásgeirsdóttir
Egill Egilsson
Jónas Karlsson
Guðrún Aradóttir
Bergþóra og Ágúst
Svandís og Baldur

Vísan var svohljóðandi (með svörum fyrir aftan)

Kom ég þar sem kona stór ( kona)
kúri brá af stórgrips bjór.
(
(feldur af hesti))
Á hesti sjávar hún sér brá (há
meri)
að hirða seinni sláttar ljá. (há
(seinni sláttur))
GG

Lausnarorðið er .



Þá er það ný gáta og að þessu sinni er hún eftir Ingimar Sveinsson. Lausnarorðið er eitt stutt (og sama) orð í hverri línu fyrir sig. Gátan er svohljóðandi:

Við hæfi barna ekki er,
einn í bandi slitinn.
Leikhúsfólkið fram hann ber,
fyllir skemmtiritin.

IS

Svör sendist á djupivogur@djupivogur.is. Svarið verður birt að viku liðinni.

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.21:00:00
Hiti:1,1 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.21:00:00
Hiti:0,2 °C
Vindátt:S
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.21:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:A
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is