Fréttir
09.11.2007 - Þeir fiska sem róa
 

 
Landaður afli 29 okt- 4 nov 2007

 





Skip/Bátur Afli veiðarfæri Róðra fjöldi
Öðlingur SU 1.547 Landbeitt lína 1
Anna GK 5.268 Landbeitt lína 2
Tjálfi SU 3.118 Dragnót 2
Dögg SF 16.866 Vélbeitt lína 3
Sighvatur GK 35.181 Vélbeitt lína 1
Kristín GK 52.350 Vélbeitt lína 1
Páll Jónsson GK 57.516 Vélbeitt lína 1
Sturla GK 66.424 Vélbeitt lína 1
Jóhanna Gíslad ÍS 114.767 Vélbeitt lína 2
Tómas Þorvaldsson GK 52.615 Vélbeitt lína 1
Samt 405.652    




Heildarafli í oktober 2007 var 2227.120 kg  
Ekki hefur áður verið landað svo miklu af bolfiski  á 
Djúpavogi fyrr í einum mánuði. Þetta var nánast allt slægður afli
en framreiknað er þetta um 2580 tonn upp úr sjó
Fyrra aflamet var 1591.800 kg  frá sept 2007 SG
 

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:N
Vindhraði:15 m/sek
Vindhviður:22 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:N
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:15 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:2,4 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is