Fréttir
20.11.2007 - Að aflokinni foreldraviku
 

Eins og flestir vita var foreldravika í grunnskólanum í síðustu viku, þó má segja að foreldravika sé ekki lengur réttnefni því við fengum alls konar fólk í heimsókn, ömmur, afa o.fl. góða gesti.  Ljóst er að þessi viðburður hefur fest sig í sessi og skal minnt á að seinni foreldravika / aðstandendavika verður 7. - 11. apríl 2008. 
Alls komu 27 gestir í heimsókn til 41 barns sem er frábær þátttaka.  Ljóst er þó að börnin á yngra stiginu fá mun fleiri heimsóknir, þ.e. 1. - 5. bekkur fengu 24 heimsóknir en 6. - 10. bekkur fengu 3 heimsóknir.
Við gerum okkur ljóst að flestir foreldrar eru í vinnu á þessum tíma en þá er gott að hvetja ömmur og / eða afa, frænkur eða frændur til að kíkja í heimsókn.  HDH


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.09:00:00
Hiti:3,8 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.09:00:00
Hiti:5,6 °C
Vindátt:S
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.09:00:00
Hiti:5,7 °C
Vindátt:A
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is