Fréttir
21.11.2007 - Norrænt skólahlaup
 
Norrænt skólahlaup fór fram í dag. 39 nemendur hlupu alls 240 km, eða tæplega 6,2 km hver. Í fyrsta skipti stóð foreldrum til boða að taka þátt og mættu 6 foreldrar. Eins og meðfylgjandi myndir bera með sér var veðrið alveg dásamlegt, sól og logn. Ljósmyndari heimasíðunnar stóðst ekki mátið og tók nokkar myndir af náttúru og málleysingjum sem á vegi hans urðu. Myndirnar eru hér. HDH

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.12:00:00
Hiti:1,5 °C
Vindátt:N
Vindhraði:10 m/sek
Vindhviður:21 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.12:00:00
Hiti:1,1 °C
Vindátt:N
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:10 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.12:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:V
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:14 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is