Fréttir
23.11.2007 - Kiddi leggur línurnar
 

Kristján Guðmundsson í Vébergi er búinn að "leggja jólalínurnar" á húsið sitt og þar með leggja línurnar fyrir komandi jólahátíð. Undirritaður notar því tækifærið til að skora á Djúpavogsbúa að fara að fordæmi Kidda og kveikja á jólaseríunum og lýsa upp skammdegið sem er nú að verða allsráðandi. Undirritaður viðurkennir þó að hann er ekki sjálfur búinn að kveikja en tekur áskorun Kidda með glöðu geði. Það eru þónokkrir búnir að kveikja á seríum að einhverju leyti en Kiddi er sá fyrsti til að "ganga alla leið". Undirrituðum finnst þó trúlegt að Kiddi sé hvergi nærri hættur.

ÓB


Jólaljósin í Vébergi


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:0,7 °C
Vindátt:Logn
Vindhraði:0 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:N
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:0,2 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is