Fréttir
26.11.2007 - Spurt og svarað
 

Nú ætlum við að prófa að vera með nýjan lið sem kallast Spurt og svarað

Þar eru bæjarbúar gripnir glóðvolgir og spurðir nokkurra spurninga.
Í þetta sinn spurðum við þriggja spurninga sem voru svohljóðandi:

1. Ert þú hlynnt/ur sameiningu Djúpavogshrepps og Fljótsdalshéraðs?
2. Bítlarnir eða Stones?
3. Hvað er í jólamatinn?


Allt gríðarlega frumlegar og skemmtilegar spurningar, að sjálfsögðu.
Við gripum sex Djúpavogsbúa glóðvolga og svöruðu þeir eftir bestu getu.


Lilja Dögg Björgvinsdóttir
1. Já
2. Stones
3. Svín og rjúpa


Aron Daði Þórisson
1. Nei, alls ekki
2. Stones
3. Hamborgarhryggur


Kristján Karlsson í Borgarlandi
1. Já
2. Bítlarnir
3. Rjúpa



Gestur Sigurjónsson
1. Nei
2. Stones
3. Hamborgarhryggur


Elísabet Guðmundsdóttir
1. Nei, sé það ekki fyrir mér.
2. Kinks
3. Svín með öllu tilheyrandi.


Már Karlsson
1. No comment
2. Bítlarnir
3. Hangikjöt og svínakjöt.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.10:00:00
Hiti:3,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.10:00:00
Hiti:3,2 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.10:00:00
Hiti:3,6 °C
Vindátt:SV
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 16.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is