Fréttir
03.12.2007 - Kveikt á jólatrénu
 

Í gær, 2. desember, voru ljósin á jólatré Djúpavogsbúa tendruð. Ingimar Sveinsson sá um að kveikja þetta árið og gerði það af stakri prýði, allavega kviknaði á öllum perunum. Þegar því var lokið hófu menn og konur upp raust sína og sungu og dansað var í kringum jólatréð. Jólasveinarnir mættu að sjálfsögðu á svæðið. Berglind Einarsdóttir stjórnaði söng grunnskólabarna úr 1.-7. bekk undir öruggum gítarslætti Svavars Sigurðssonar, tónskólastjóra. Mæting var góð þrátt fyrir norðanstrekking og kulda. Meðfylgjandi myndir voru teknar af Andrési Skúlasyni, oddvita.

Til að skoða myndirnar skal smella hér

ÓB
Myndir: AS


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:1,8 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:23 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:V
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is