Fréttir
06.12.2007 - ATH! ATH! ATH! Okkar menn komnir í úrslit í íslenskukeppni grunnskólanna
 

Það er nú bara ekkert flóknara en það að þremenningarnir úr Grunnskóla Djúpavogs, þeir Arnar Jón, Aron Daði og Jóhann Atli eru komnir í úrslit íslenskukeppni grunnskólanna. Þeir komust í gegnum undanúrslitin fyrr í dag.

Í úrslitum munu okkar menn mæta Egilsstaðaskóla A.

Úrslitin fara fram kl. 17:00 í dag í beinni útsendingu í Svæðisútvarpi Austurlands. Að sjálfsögðu hvetjum við alla til að stilla á Rás 2 og fylgjast með okkar mönnum. Því miður er Svæðisútvarpið ekki sent út í beinni á netinu en reikna má með að upptaka verði sett inn fljótlega eftir að keppni líkur. Slóðin er http://dagskra.ruv.is/streaming/egilsstadir/

Áfram GD!

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.03:00:00
Hiti:2,7 °C
Vindátt:S
Vindhraði:10 m/sek
Vindhviður:14 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.03:00:00
Hiti:2,9 °C
Vindátt:SA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.03:00:00
Hiti:3,1 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is