Fréttir
14.12.2007 - Helguhús heldur áfram að rísa
 

Eftir nokkuð langt stopp hafa smiðirnir tekið fram hamrana á ný og halda ótrauðir áfram, eins og ekkert hafi í skorist, að reisa Helguhús, hús Helgu Bjarkar Arnardóttur. Nokkuð er síðan bílskúrinn var fokheldur en nú er smám saman að koma mynd á húsið sjálft. Það eru sem fyrr Austverksmenn sem sjá um hamarshöggin undir öruggum hamarsleiðbeiningum Egils Egilssonar. Eins koma sjálfsagt fyrir naglar og skrúfur og sitthvað fleira smíðatengt.

ÓB

 


Húsið verður hið glæsilegasta

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.09:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:19 m/sek
Vindhviður:25 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.09:00:00
Hiti:-0,5 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.09:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is