Fréttir
27.12.2007 - Hvað er spunnið í opinbera vefi 2007? - Útkoma Djupivogur.is
 

Sl. haust lét Forsætisráðuneytið ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga gera úttekt á opinberum vefjum. Markmiðið með úttektinni var að fá heildstætt yfirlit yfir þá þjónustu sem er í boði á vefjum ríkis og sveitarfélaga en einnig að auka vitund opinberra aðila um það hvar þeir standa í samanburði við aðra og gefa betri hugmynd um möguleika og tækifæri sem felast í rafrænni þjónustu. Skoðaðir voru 262 vefir ríkisstofnana, ráðuneyta og sveitarfélaga, að meðtöldum sérstökum þjónustuvefjum sem nokkrar stofnanir hafa komið sér upp. Sambærileg úttekt var gerð árið 2005 og því er nú hægt að skoða þær framfarir sem átt hafa sér stað á þessum tveimur árum.

Djúpivogur.is tók að sjálfsögðu þátt í þessari könnun og hefur undirritaður gert litla skýrslu um útkomu vefsíðunnar.

Skýrsluna, sem er á Power Point formi, er hægt að nálgast með því að smella hér.

ÓB 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.12:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:N
Vindhraði:19 m/sek
Vindhviður:25 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.12:00:00
Hiti:0,3 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:14 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.12:00:00
Hiti:1,9 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is