Fréttir
04.01.2008 - Þriggja fasa rafmagn
 

Djúpavogshreppi hefur borizt bréf frá Iðnaðarráðuneytinu þar sem fjallað er um áform um að auka við þriggja fasa rafmagn í sveitum (sjá bréfið hér fyrir neðan). Þeir sem vilja koma ábendingum til ráðuneytisins þurfa að upplýsa um áformaðan notkunarstað, starfsemi, geta um ástæður óskarinnar og hvort mjög brýnt, mikilvægt eða æskilegt sé að þjónustan verði bætt. Sveitarfélagið mun síðan fylla út eyðublað sem fylgdi með erindinu og koma upplýsingum á framfæri við ráðuneytið enda berist okkur fyrir tilskilinn tíma, eigi síðar en 1. febrúar, á netfangið djupivogur@djupivogur.is þær upplýsingar sem leitað er eftir.


 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.04:00:00
Hiti:0,0 °C
Vindátt:VNV
Vindhraði:22 m/sek
Vindhviður:27 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.04:00:00
Hiti:0,1 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:17 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.04:00:00
Hiti:0,3 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:17 m/sek
Vindhviður:26 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 16.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is