Fréttir
04.01.2008 - Pistill frá Ingþóri í Bergen
 
Fyrr í vetur báðum við nokkra Djúpavogsbúa sem búsettir eru erlendis um að senda okkur pistil. Flestir tóku vel í það en eitthvað hefur það fyrirfarist hjá þeim að koma pistlum til okkar. Nú hefur Ingþór Sigurðarson frá Vegamótum sem búsettur eru í Bergen í Noregi sent okkur pistil. Pistilinn er hægt að nálgast undir lið í veftrénu til vinstri sem heitir "Innsent efni".

Eins er þar smásaga sem Már Karlsson sendi okkur fyrr í vetur og mælum við með því við þá sem ekki hafa skoðað söguna að gera það.

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.13:00:00
Hiti:0,8 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:8 m/sek
Vindhviður:12 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.13:00:00
Hiti:2,6 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.13:00:00
Hiti:2,6 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:13 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 18.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is