Fréttir
21.01.2008 - Tittaveiðar í Tælandi
 
Oft furðar maður sig á hve tæknin getur gert mönnum fært að hagræða staðreyndum eins og þegar lítil síld er gerð að stóru ferlíki eins og sjá má á myndinni með þessari frétt. Hún er tekin af Gauta Jóhannessyni, sem býr á Djúpavogi, en tekur þátt í útrásinni og selur m.a. dauðar síldar til austurlanda fjær.

Hann segir reyndar myndina ófalsaða og tekna eftir veiðiferð fyrir skömmu. Því til sönnunar lætur hann háf og veiðistöng liggja í bakgrunninum. Við látum lesendum eftir að dæma hvort myndin er ófölsuð eður ei, en þeir sem þekkja til veiðimennsku Gauta, hafa aldrei séð hann landa þvílíkum fiski hér um slóðir og er þó nóg af þeim.

Mynd: NN
Texti: BHG
 
 
 
 




Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.15:00:00
Hiti:1,9 °C
Vindátt:N
Vindhraði:18 m/sek
Vindhviður:24 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.15:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:6 m/sek
Vindhviður:15 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.15:00:00
Hiti:2,8 °C
Vindátt:ASA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is