Fréttir
04.02.2008 - Vefsíða Djúpavogshrepps um víða veröld
 

Nýlega tókum við í notkun nýjan teljara fyrir Djúpivogur.is. Teljarinn mælir umferð um vefinn á allan mögulegan hátt, allt frá fjölda heimsókna til staðsetningar þeirra sem skoða. Meðfylgjandi mynd tók undirritaður úr vikulegri skýrslu sem teljarinn sendir og á henni má sjá hvaðan í heiminum fólk er að heimsækja vefinn. Það er óhætt að fullyrða að vefsíðan sé skoðuð um víða veröld því heimsóknir voru skráðar allt frá Alaska til Ástralíu. Ekki slæmt það.

ÓB

 

 

 

 

 



Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.08:00:00
Hiti:-0,1 °C
Vindátt:VNV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.08:00:00
Hiti:-0,7 °C
Vindátt:N
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.08:00:00
Hiti:-0,4 °C
Vindátt:SSV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is