Fréttir
14.02.2008 - Meira um Heimabyggðina mína
 
Eins og fram kom á aðalvef Djúpavogshrepps í gær fórum við Aron Daði til Reykjavíkur sl. mánudag.  Tilgangurinn var að veita viðtöku verðlaunum fyrir 1. sætið í ritgerðarsamkeppni fyrir verkefnið "Heimabyggðin mín", - Hvernig getum við stuðlað að betri heimabyggð okkar?  Athöfnin sjálf var mjög ánægjuleg og menntamálaráðherra, frú Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, flutti ávarp og afhenti verðlaunin.  Í öðru sæti í samkeppninni varð Helga Hansdóttir frá Hrafnagilsskóla í Eyjafirði og í þriðja sæti varð Lydía Angelíka Guðmundsdóttir frá Hofgarði í Öræfum.  Allir vinningshafar voru mættir, ásamt skólastjórum og aðstandendum.

Nú á vorönninni þurfa nemendur að vinna hópverkefni sem felst í því að fullvinna einhverja af þeim hugmyndum sem fram komu í ritgerðasamkeppninni og höfum við hér í skólanum nú þegar ákveðið í hverju verkefnið okkar muni felast. HDH

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.05:00:00
Hiti:-1,2 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.05:00:00
Hiti:-1,2 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.05:00:00
Hiti:-1,3 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is