Fréttir
18.02.2008 - Hljómsveitin Friðpíka sigraði SamAust 2008
 

Hljómsveitin Friðpíka frá Djúpavogi sigraði SamAust 2008, söngvakeppni félagsmiðstöðva á Austurlandi, en keppnin fór fram á Neskaupsstað sl. helgi. Hljómsveitina skipa Aron Daði Þórisson sem syngur, Arnar Jón Guðmundsson spilar á gítar og Kjartan Ágúst Jónasson lemur kongatrommur. Lagið sem drengirnir fluttu heitir "Ævintýri Dansbangsa". Alls tóku 14 atriði þátt.

Hljómsveitin Friðpíka verður því fulltrúi Austurlands í SamFés sem fer fram helgina 7. og 8. mars nk. Söngkeppnin fer nánar tiltekið fram laugardaginn 8. mars, kl. 13:00.

Sjá má drengina flytja sigurlagið með því að smella hér .

Við óskum Friðpíku að sjálfsögðu til hamingju með sigurinn og góðs gengis í SamFés.

ÓB

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.09:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:20 m/sek
Vindhviður:27 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.09:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:18 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.09:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:5 m/sek
Vindhviður:13 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 28.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is