Fréttir
04.03.2008 - Spurningakeppni Neista - Eyfreyjunes í undanúrslitin
 
Annað útsláttarkvöld Spurningakeppni Neista fór fram í Löngubúð í gær. Fjögur lið börðust um að komst í undanúrslitin; Kennaralið Grunnskólans, Leikskólinn, Eyfreyjunes og Helgafell. Í fyrstu umferð bar Helgafell, sem átti til að verja, sigurorð af Kennurum og í annarri vann Eyfreyjunes lið Leikskólans. Í þriðju umferð mættust síðan sigurliðin, Eyfreyjunes og Helgafell.
Keppni var jöfn framan af en þegar á hana leið seig lið Eyfreyjuness hægt og sígandi fram úr og sigraði að lokum 21-14. Sigurvegarar keppninnar í fyrra eru því úr leik og Eyfreyjunes komið í undanúrslitin.

Myndir úr keppni er hægt að sjá með því að smella hér .

ÓB

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:5,0 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:13 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:6,5 °C
Vindátt:S
Vindhraði:9 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:6,1 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is