Fréttir
12.04.2007 - Hörpuhátíð Búlandstinds 27. Apríl
 
Hörpuhátíð Búlandstinds, átthagafélags Djúpavogshrepps verður haldin þann 27. apríl nk á Kaffi Reykjavík. Þar ætlum við að gera okkur glaðan dag og snæða saman kvöldverð. Eftir kvöldverð verða skemmtiatriði að hætti Djúpavogsbúa.

Matseðill kvöldsins hljóðar svo:
Forréttur: Sveppasúpa
Aðalréttur: Lambalæri með rauðvínssósu og steiktu grænmeti
Eftirréttur: Vanilluís með berjablöndu

Miðaverð er kr. 3.900 og tilkynna þarf þáttöku annaðhvort á http://bulandstindur.bloggar.is eða þá með því að senda einhverjum í stjórninni tölvupóst fyrir 14. apríl nk.:

olafur@olfus.is
kelovic@gmail.com
reginafg@byr.is
obbasand@gmail.com

Athugið að verðforsendur miðast við að a.m.k. 60 manns taki þátt.

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.02:00:00
Hiti:-1,4 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.02:00:00
Hiti:-1,8 °C
Vindátt:V
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.02:00:00
Hiti:-1,6 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is