Fréttir
19.03.2008 - Kíkt ofan í þorskkvíar
 

Þorskeldið í Berufirði gengur samkvæmt áætlunum og ekki annað að sjá en að fiskurinn dafni vel.
Það eru ýmis viðvik sem þarf að sinna kringum fiskeldið m.a. þarf að skoða næturnar reglulega og þá kafa þeir félagar niður bæði utan og inn í kvíunum sjálfum.
Þegar þeir félagar Kristján og Billi köfuðu niður í eina kvínna fyrir skemmstu, tóku þeir með sér myndavél og smelltu nokkrum myndum af innan um fiskana. Kvíarnar eru allt að 25 m að dýpt þannig að það reynir töluvert á kafarana við eftirlitið. Undirritaður fékk góðfúslegt leyfi hjá Kristjáni Ingimarssyni yfirmanni fiskeldismála á Djúpavogi til að birta þessar skemmtilegu myndir hér á heimasíðunni. AS

 

 

 

 

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:S
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:A
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is