Fréttir
13.04.2007 - Nýr ferða- og menningarmálafulltrúi boðinn velkominn til starfa
 

Kristján Ingimarsson var nýlega ráðinn í hlutastarf til eins árs til að byrja með sem ferða- og menningarmálafulltrúi Djúpavogshrepps.

Bókað var sem hér greinir um málið á fundi sveitarstjórnar Djúpavogshrepps á fundi 12. apríl 2007:

Sveitarstjóri kynnti ráðningu Kristjáns Ingimarssonar í hlutastarf sem ferða- og menningarmálafulltrúi Djúpavogshrepps til eins árs til að byrja með á grundvelli fjármagns í sem m.a. hefur fengizt í gegnum svonefndan Vaxtarsamning fyrir Austurland.

Kristján og Hafþór
Kristján og Hafþór
 

Sveitarstjórn fagnar ráðningunni og telur að reynsla Kristjáns, bæði sem fyrrverandi sveitarstjórnarmanns, leiðsögumanns til margra ára og vegna alhliða reynslu hans og menntunar eigi eftir að nýtast vel í þessu skyni.

Heimasíðan býður einnig Kristján velkominn til starfa.

BHG
Mynd: AS



Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.14:00:00
Hiti:1,6 °C
Vindátt:S
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.14:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.14:00:00
Hiti:1,0 °C
Vindátt:A
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is