Fréttir
22.05.2008 - Framkvæmdir í Faktorshúsinu
 

Fréttamaður leit við í Faktorshúsinu í gær, en þar voru Árni Gunnarsson og Sigurbjörn Heiðdal, Austverksmenn, að vinna í að endurnýja vesturgafl hússins. Að sögn Egils Egilssonar, yfirsmiðs, ganga framkvæmdir eins og í góðri lygasögu. Búið er að steypa kjallara undir húsinu og framundan er að klára að loka vesturgaflinum og síðan að endurnýja efri hlutann af austurgaflinum.

Myndir má sjá með því að smella hér.

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.06:00:00
Hiti:3,4 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.06:00:00
Hiti:3,7 °C
Vindátt:S
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.06:00:00
Hiti:5,9 °C
Vindátt:ANA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is