Fréttir
02.06.2008 - 120 ára afmæli barnakennslu á Djúpavogi
 

Eins og fram kom í ræðu skólastjóra á skólaslitum í Djúpavogskirkju sl. laugardag eru í ár 120 ár liðin frá því að formleg barnakennsla hófst á Djúpavogi.  Af því tilefni ætlum við að halda afmælisveislu í haust og er undirbúningur þegar hafinn. 

Nefnd hefur verið skipuð og í henni eru:
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir, skólastjóri
Berglind Einarsdóttir, staðgengill skólastjóra
Kristrún Björg Gunnarsdóttir, húsvörður
Dagbjört Agnarsdóttir, formaður foreldrafélagsins
Sóley Dögg Birgisdóttir, formaður skólanefndar

Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn 27.  maí sl. og var undirritaðri falið að setja inn auglýsingu á heimasíðu sveitarfélagsins þar sem auglýst væri eftir:
a)  Gömlum myndum frá skólastarfi í sveitarfélaginu
b)  Gömlum munum, t.d. borðum og stólum
c)  Gömlum kennslu- og vinnubókum

Mikilvægt er að þeir sem vilja lána merki muni, bækur og myndir mjög vel og koma þeim í skólann, annað hvort til Kristrúnar eða Halldóru. 
Með kæru þakklæti, HDH


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.02:00:00
Hiti:0,0 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:7 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.02:00:00
Hiti:0,4 °C
Vindátt:SSA
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.02:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:Logn
Vindhraði:0 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 18.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is