Fréttir
14.06.2008 - Dýpkunarframkvæmdir við Gleðivík
 

Nú standa yfir dýpkunarframkvæmdir við Gleðivík og virðist vera nóg að grafa upp a.m.k. siglir Pétur Mikli reglulega fullhlesstur út frá höfninni. Með þessari framkvæmd geta stærri skip komist upp að höfninni, m.a. gefst frekari færi á að skemmtiferðaskip komi upp að bryggjunni. Sjá hér myndir teknar í gær á vettvangi. AS

 

 

 

 

 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.09:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:19 m/sek
Vindhviður:25 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.09:00:00
Hiti:-0,5 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:9 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.09:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is