Fréttir
23.04.2007 - Ungbarnasund, barnasund á Djúpavogi.
 

Ungbarnasund, barnasund á Djúpavogi.

Fyrirhugað er að halda ungbarna og barnasundnámskeið á Djúpavogi helgarnar 4-6 maí og 18-20 maí.

Kennt er laugardaga og sunnudaga.
Ungabörn 2-6 mánaða og 6-12 mánaða.
Barnasund 1-3 ára, og 3-6 ára, athugið foreldrar eru með ofan í laug í öllum hópum.
Ungabörnin byrja kl; 9.00 og eldri 9.40 og 10.20 ef þátttaka er næg.
Síðan eftir hádegi ungabörn kl; 14. og eldri 14.40 og 15.20.
Námskeiðið er 8. skipti og kostar 10.000.


 Upplýsingar og skráning hjá
Sóleyju Einars. Íþrótta og ungbarnasundkennara í síma 898-1496

www.sundskoli.is

NJÓTTU VATNSINS ÁN ÓTTA MEÐ ÖRYGGIÐ Í FYRIRRÚMI.


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.07:00:00
Hiti:4,7 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:4 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.07:00:00
Hiti:3,1 °C
Vindátt:N
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.07:00:00
Hiti:4,8 °C
Vindátt:A
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 20.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is