Fréttir
24.07.2008 - Aflafréttir.com
 

Á vefsíðu aflafrétta.com er sértök umfjöllun um tvo báta frá Djúpavogi þ.e. Már SU 145 og Öðling SU 19. sjá meðfylgjandi. 

Aflafréttir.com 

Á handfæralistanum núna í júlí.  þá er búið að vera ansi góð veiði handfærabáta sem róa frá Djúpavogi.  Þar eru tveir bátar sem skara sig nokkuð úr og eru það Öðlingur SU og Már SU.  
Öðlingur SU var nokkuð fljótur að komast í annað sætið, enn Már SU er búinn að vera klifra upp hvern listann og öðrum og núna á nýjasta listanum þá er Már SU kominn uppí 3ja sætið á eftir Öðlingi SU, og er það nokkuð athyglisvert.  Már SU er búinn að komst í 3 skipti í og yfir 3 tonn í róðri.  Stæðrarmunurinn á þessum tveimur bátum er líka þó nokkur.
Ef þeir eru bornir saman þá lítur það svona út, Már SU BR.6,1 -  Öðlingur SU BR.11,6.
 Eins og sést á þessum samanburðar tölum þá er æði mikill munur á bátunum, og er því aflinn hjá Már SU þó nokkuð merkilegur,  Spurning hvað skeður þegar líður á júlí.   Við þetta er að bæta að ef reiknað er áætlað aflaverðmæti bátanna tveggja miðað við meðalverð árið 2007 þá lítur það þannig út. Öðlingur SU er kominn í 3.8 milljónir eða 1.9 milljón á mann . Már SU er kominn í 3.1 milljón allt á einn mann

 

 

 

 

    





 

 


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.01:00:00
Hiti:2,1 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:16 m/sek
Vindhviður:20 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:1,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:7 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.01:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:2 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 29.3.2024
smþmffl
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is