Fréttir
30.07.2008 - Ferðamálastjóri heimsækir Djúpavog
 

Ferðamálastjóri Íslands Ólöf Ýrr Atladóttir heimsótti Djúpavog í dag.  
Það voru undirritaður og formaður ferða- og menningarmálanefndar Djúpavogshrepps Albert Jensson sem að kynntu hinum nýja ferðamálastjóra ágæti Djúpavogs og nágrennis í ferða- og menningarmálum og helstu viðfangsefni sveitarfélagsins í þessum efnum.
Skemmst er frá að segja að Ólöf var afar ánægð með kynninguna á svæðinu þótt ekki gæfist tími til að skoða allt og fannst henni hér margir góðir og spennandi hlutir vera að gerast.  Ekki skemmdi fyrir heimsókninni að í dag var glampandi sól og blíða þannig að bærinn skartaði sínu fegursta fyrir ferðamálastjórann nýja.
                                                                                                                                        Andrés Skúlason   

 

 

 

 

 

 


Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri ritar í gestabók í fuglaskoðunarhúsinu í dag


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.06:00:00
Hiti:-1,4 °C
Vindátt:NA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.06:00:00
Hiti:-1,2 °C
Vindátt:NNA
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:8 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.06:00:00
Hiti:-1,0 °C
Vindátt:Logn
Vindhraði:0 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is