Fréttir
05.08.2008 - Leiðbeinendur óskast
 

Leiðbeinendur við Bjarkatún

Leikskólinn Bjarkatún auglýsir eftir leiðbeinendum í tvær stöður við skólann. Um er að ræða 100% og 87,5% stöðu inn á deild með vinnutímann frá 8:15-16:15 (8 klst.) og frá 9:00-16:00. Þarf að geta hafið störf 1. september eða fyrr. Um er að ræða skemmtilegt og gefandi starf með börnum á aldrinum 1-6 ára. Óskað er eftir sjálfstæðum, ábyrgum og jákvæðum einstaklingum. Mikilvægt er að þeir eigi auðvelt með mannleg samskipti og séu tilbúnir að takast á við skemmtilegt starf með börnum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi starfsgreinasambands Íslands og Launanefndar sveitarfélagaUmsóknarfrestur er til 15. ágúst og ber umsóknum að skila inn á skrifstofu Djúpavogshrepps í lokuðu umslagi merktu Bjarkatún eða í tölvupósti á bjarkatun@djupivogur.is Áskilinn er réttur til að hafna öllum umsóknum eða taka inn fleiri umsækjendur heldur en auglýst er eftir. Upplýsingar um störfin gefur Þórdís í síma 478-832 eða 860-7277 eða í gegnum tölvupóst á bjarkatun@djupivogur.is
 Leikskólastjóri

Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.08:00:00
Hiti:-0,1 °C
Vindátt:VNV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.08:00:00
Hiti:-0,7 °C
Vindátt:N
Vindhraði:4 m/sek
Vindhviður:5 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.08:00:00
Hiti:-0,4 °C
Vindátt:SSV
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:2 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 19.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is