Fréttir
11.08.2008 - Skúta í Djúpavogshöfn
 

Það er nú svosem engin saga til næsta bæjar þegar skúta leggur að hér í Djúpavogshöfn, því þær hafa verið nokkrar í sumar. Mér þótti þó tilvalið að skella inn myndum af skútu sem lagði hér að í byrjun mánaðarins. Við fyrstu sýn virtist þetta vera erlend skúta en þegar hún lagði að kom í ljós að um alíslenska áhöfn var að ræða.

Mikið gekk á meðan verið var að koma bátnum að, m.a. sólaði hann fram og aftur í höfninni áður en ákveðið var að leggja við stóru bryggjuna. Það er ljóst að það hægara sagt en gert að stýra svona fleyi.

Myndir má sjá með því að smella hér.

ÓB


Veðrið í dag
Veðurstöðin Papey kl.06:00:00
Hiti:0,5 °C
Vindátt:NNV
Vindhraði:3 m/sek
Vindhviður:6 m/sek
 
 
Veðurstöðin Teigarhorn kl.06:00:00
Hiti:0,6 °C
Vindátt:N
Vindhraði:1 m/sek
Vindhviður:3 m/sek
 
 
Veðurstöðin Hamarsfjörður kl.06:00:00
Hiti:1,7 °C
Vindátt:VSV
Vindhraði:8 m/sek
Vindhviður:11 m/sek
 
 
Flóð og Fjara: 18.4.2024
smþmffl
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
             
Fjölmenningarsetur
Fiskmarkaður Djúpavogs
Ísland.is