Saga Geysis
Geysir byggt ri 1898
Saga hssins

Hr verur upphafi vitna ttektar og uppbosbk Geithellahrepps fr rinu 1901 1909. ar er eftirfarandi frt til bkar:

Viring hsi til skattafgjalds.

ri 1902, 27. dag septembermnaar, voru hreppstjrinn Geithellahreppi, samt viringar manni Siguri Malmquist staddir Djpavogi til ess samkvmt skriflegri beini sknarprestsins til Hofs og Djpavogar a vira til skattaafgjalds hseign veitingamannsins Lvks Jnssonar Htel Geysir sem er hs, 4 ra gamalt, a llu leyti fullgjrt og er a str: breidd 12 l, lengd 18 l og h mni 11 l. Hs etta ltum vi hfilega virt kr 5.500. Eptir bestu ekkingu undirrita af eim Jni P Hall og Siguri Malmquist.

Hs a sem hr er greint fr, var byggt grunni eldra hss sem ar sto og ht Lundur. a hs hafi runn Eirksdttir ttu fr Svnafelli Nesjum ekkja Bjrns Gslasonar hreppstjra Blandsnesi lti byggja ri 1884. v hsi bj hn samt fleirum og rak ar veitinga og gistijnustu til 12. jn ri 1896 a hsi brann. rtt fyrir eftirgrennslan hefur ekki tekist a hafa upp neinum upplsingum um ofangreint hs.

a er nokku ljst a Lvk Jnsson trsmiur hefur veri strhuga maur me vntingar egar hann hfst handa vi a reisa ntt og glsilegt htel rstum gamla veitingahssins Lundur. manntali Hlsskn, Suur-Mlasslu fr 1. nvember 1901, eru eftirfarandi skrir til hsa Geysi: Lvk Jn Jnsson 45 ra hsbndi, trsmiur, gestgjafi, hafnsgumaur, Anna Kristrn Finnsdttir 33 ra bstra, Lvk gst Lvksson f. 18/1 1901 barn eirra, rstna Bjrg Gunnarsdttir 19 ra vinnukona (systir Jakobs Fgruhl), Kntur Kristjnsson 23 ra leigjandi, sjmaur (brir ka Brekku), Sigurur Antonusson 33 ra bfringur (furbrir Bjargar rnadttur, akom fr Rang, Kirkjubjarskn), rur Gumundsson 36 ra sjmaur (fr Nesstekk, Skorrastaarskn), Gujn Brynjlfsson 22 ra sjrrarmaur fr Starmri, Stefn Bjarnason fr Borgum Bjarnanesskn, nturgestur lei til Reykjavkur, Sigurur rarinsson nturgestur fer til Reykjavkur.

tt ekki s kunnugt um afkomumguleika htelrekstri Lvks Jnssonar og Kristrnar Finnsdttur Geysi mean eirra naut vi, m tla a hann hafi jna framhaldandi hlutverki Lundar vi gesti og gangandi sem komu Djpavog og rku ar erindi til skemmri ea lengri tma. Vita er um, egar gamla hsi Blandsnesi brann, a hafi lafur Thorlacius lknir flutt t Geysi me fjlskyldu sna og dvali ar mean veri var a byggja upp a nju.

ri 1908 httir Lvk Jnsson snikkari og veitingamaur htelrekstri Geysi. a sama r skiptu eir hsum Lvk og Gustav Iversen kaupmaur. Lvk fkk barhsi Slhl sem hann byggi um 1880 fyrir Jhann Malmquist sem var fair Sigurbjargar, konu Gustavs Iversen. ess sta fkk Iversen Geysi og hefur trlega urft a greia einhverja milligjf, ar sem Slhll var minna og eldra hs. En athafnamaurinn Gustav Iversen var ekki vi eina fjlina felldur hsamlum hr Djpavogi essum rum. a vitnar um eftirfarandi viringargjr: ri 1906, 2.dag aprlmnaar er framkvmd viring hsi kaupmannsins G Iversen af eim Jni P. Hall hreppstjra og Lvki Jnssyni viringarmanni. Kemur ar m.a. fram viringargjrinni a hsi s ntt og byggt essu ri og sundurhlfist 15 herbergi, me kjallara undir allri hsastrinni og er hsi virt kr 10.000 - . Eftir daga Gustav Iversen hr Djpavogi hlaut etta hs nafni Framt eftir nafni samnefndri verslun Seyisfiri sem eignaist hsi og hf ar verslunarrekstur. dag hefur hsi veri endurbyggt og stkka me tveimur tengdum bjlkabyggingum ar sem n er reki htel allt ri.

Eftir mikil umsvif verslunarrekstri og fjrfestingum eim tengdum hr Djpavogi fr smm saman a harna dalnum fjrmlum hj Iversen kaupmanni og jafnframt a styttast veru hans og fjlskyldu hr stanum. Um ramtin 1909-1910 flytja hjnin Gustav og Sigurbjrg Iversen r Geysi samt brnum snum eim Dagmar, Agnete, Gustav Johan, Inglfi, Valdimar, Hjlmari og orvaldi. Flk hr Djpavogi saknai miki essarar fjlskyldu egar hn kvaddi og flutti fyrst til Eskifjarar, og a sama r til Seyisfjarar, ar sem hn dvaldi skjli fstursonar sns Jhanns Hanssonar vlsmis fr Djpavogi. Fjlskyldan flutti sar til Kanada. ar me lauk 23 ra kafla Iversen og fjlskyldu sgu Djpavogs. Sumari 1958 heimstti Valdimar Iversen skustvarnar hr Djpavogi eftir 47 ra dvl Kanada. a munu hafa veri miklir fagnaarfundir hj llum sem til ekkt. San hefur ekkert spurst fr essu dugnaarflki.

framhaldi af essum bferlaflutningum ri 1910, komu til skjalanna nir eigendur a Geysi. a voru brurnir Karl og Ingimundur Steingrmssynir samt mkum sem eignuust hsi. Verur n framhaldi essa yfirlits ger grein fyrir tt og uppruna nrra eigenda og benda Geysi. eir brur sem hr a ofan eru nefndir, voru synir hjnanna Steingrms Jakobssonar og Katrnar Sigurardttur sem sast bjuggu Hlarhsi hr Djpavogi. Karl Steingrmsson var fddur Fossgeri Berufjararstrnd 9. september ri 1877. Eiginkona hans, Bjrg rnadttir, var fdd 24. oktber ri 1889. Hn var dttir rna Antonussonar bnda Hnaukum lftafiri og konu hans Sigrar Mekknar Bjrnsdttur. Ingimundur Steingrmsson var fddur Teigarhorni 14. mars ri 1881. Sambliskona hans, Steinunn Tmasdttir var fdd Hafnarfiri 4. febrar ri 1890. Foreldrar hennar voru Tmas Finnsson og Margrt Gumundsdttir fr Miengi Grmsnesi. ri 1910, ann 7. jn fddist fyrsta barn eirra Bjargar og Karls sem bjuggu neri hinni Geysi. etta var drengur sem sar var skrur Steingrmur. Ingimundur og Steinunn fluttu til a byrja me efri hina samt syni snum skari sem fddur var 5. nvember 1909. a var tlun nrra eigenda upphafi a skipta um nafn hsum og nefna a Heklu. essi nafngift ni ekki eyrum samborgaranna sem hldu fram a kalla hsi Htel ea Geysi. mun essu tmabili Heklu nafni hafa rata bi inn manntal Hlsskn ri 1910 og einnig kirkjubkur vi nokkrar skrnarathafnir. Htel nafni var alltaf aalnafni gegnum tina og barnir tengdir v nafni. Einnig var tala um Htelsbalann og Htelshina sem var nnasta umhverfi hssins.

Hsi hefur ranna rs haft miki sgu og menningarlegt gildi fyrir Djpavog. ri 1916 tk ar til starfa fyrsta smst sem rekin var hr Djpavogi. essi smst var fyrst til hsa herbergi efri h norausturhorni Geysis. Samkvmt heimildum r hreppskjlum Geithellahrepps 15. mars ri 1919 er Ingimundur Steingrmsson skrur smastjri Djpavogi. manntali ri 1920 er Gsli Gumundsson Hl Djpavogi hins vegar skrur smstvarstjri. Smstin Geysi mun hafa veri rekin ar til rsins 1928 a hn var flutt aan og kjallarann gamla barnasklann aurnum, og aan upp Hraun til Gsla Gumundssonar og Ingibjargar Eyjlfsdttur. Ingimundur Steingrmsson var skipaur pstafgreislumaur Djpavogi 22. janar ri 1910. Pstafgreislan var til hsa herbergi neri h Geysis beint undir smaherberginu efri hinni. Fljtlega munu eir brur hafa skipt bum Geysi. Ingimundur flutti neri hina me starfsemi sna ar sem sr inngangur var austurhli hssins fyrir pstafgreisluna. egar hreppstjrinn Geithellahreppi a nafni Jn Ptur Els Abel nefndur almennu tali Jn P. Hall lt af strfum ri 1923 tk Ingimundur vi v starfi og sinnti v fram eftir hreppaskiptinguna ri 1940 en var hann hreppstjri Blandshrepps en Helgi Einarsson Melrakkanesi var hreppstjri Geithellahrepps. En aeins meira um gamla hreppstjrann Jn P Hall. Hann kom af Suurlandi og settist a Starmri. Kona hans var Oddn Gumundsdttir, sem var dttir Gumundar Hjrleifssonar, sonar Hjrleifs sterka. Oddn og Jn P. Hall ttu ekki brn en au tku Stefanu Brynjlfsdttur fstur en hn var systir Jrundar Brynjlfssonar alingismanns og mir Elsar rarinssonar fr Starmri.

fyrstu bskaparrum fjlskyldunnar Geysi var oft leyst r hsnismlum eirra sem voru a byrja sinn fyrsta bskap. g heyri mur mna, Bjrgu rnadttur, segja fr msu samblisflki efri hinni. ar taldi hn upp m.a. Hlver og Rsu Sunnuhvoli, Jn og Rgnu Bjarka, Kristin varsson og Sigurbjrgu fr iljuvllum, Helgu Stefnsdttur fr Hjalla, og fleiri sem g er n binn a gleyma. etta hlt fram eftir a brnin nu sr maka og mean au voru a koma sr aki yfir hfui hr stanum. ar m nefna Steingrm og rhllu Vegamtum, Arnr og Kristborgu Ekru, Kjartan og Kristnu Borg og sgeir og Kristbjrgu Steinsstum. Einnig voru ar til hsa fimmta ratugnum Bvar Sveinsson fr Hofi og sambliskona hans sem ht Sigurrs Sveinsdttir en hn var skyggn kona og var me 12 ra son sinn Geysi.

Hj eim Steinunni og Ingimundi neri hinni var ekki eins mikil rtr ea gangur hsni eins og efri hinni. a geri lka s starfsemi sem ar var rekin og ur hefur veri geti um. Einnig voru flutt anga Steingrmur og Katrn fr Hlarhsum, foreldrar brranna, roskin og lasbura flk sem ekki gat ori s um sig sjlft. framhaldi af frfalli eirra kom austur Djpavog, Margrt Gumundsdttir, mir Steinunnar sem var orin ekkja og roskin kona. Hn settist a hj dttur sinni og tengdasyni Geysi ar sem hn endai sna lfdaga ri 1943.

a var alla t gott samkomulag hj essum tveimur barnmrgu fjlskyldum Geysi. Til marks um a skal hr fr v sagt a ri 1930, egar tvarpi tk til starfa, keyptu eir Karl og Ingimundur saman tvarpstki, me v fyrsta hr um slir og stasettu a efri hinni me tengdan htalara neri hina. Karl tti sjlfskipaur tvarpsstjri Geysi vegna grar tungumlakunnttu sinnar sem hann hafi last egar hann, 19 ra gamall, hleypti heimdraganum og fr fr Djpavogi me skipi til Siglufjarar og komst ar um bor norskan reknetabt, sem var lei til Noregs me afla af slandsmium. ar dvaldi hann nstu tu rin vi strf bi sj og landi n nokkurs sambands vi fjlskyldu ea vini heimahgum. fyrstu rum tvarpsins ttu hlustunarskilyri va ti landi mjg btavant. Erlendar tvarpsstvar voru svo sterkar a r yfirgnfu slenska tvarpi og heyrist oft lti anna heldur en brak og brestir. egar svo bar undir var brugi a r a svissa yfir norska tvarpi og hlust frttaflutning aan. a var v oft komi vi Geysi til a spyrja frtta af gangi heimsmlanna strsrunum. ar komu menn ekki a tmum kofum, ar sem Karl hafi snum tma n gum tkum a tala og skilja norsku, dnsku, ensku og sm hrafl sku.

Fljtlega eftir a eir brur keyptu Geysi og fluttu anga, stofnuu eir til landbskapar eins og tkaist llum heimilum. eir byggu tihs bi hlur, fjs og fjrhs svinu framan undir Hlarendaklettinum og fengu sr kr, kindur, hesta og hnsni til a framfleyta sr og snu flki.

Ingimundur hafi last afnotartt af jrinni Borgargari eftir daga Stefns Gumundssonar faktors hr Djpavogi. Borgargarur var hjleiga fr Blandsnesi og talin g hlunnindajr en henni fylgdu m.a. varpeyjarnar Klkur og Grunnasundsey. Borgargari hafi hann grasnytjar fyrir bstofn sinn mti Sigurgeir Stefnssyni fr Hamri sem bj ar me fjlskyldu sinni.

Karl hafi hins vegar grasnytjar meal annars t tni austan vi voginn sem hann hafi rkta upp af aurlendi sem liggur jari Bndavrunnar og nr sj fram. ar hafi hann upphaflega forma a byggja barhs nest hallanum og nefndi stainn Hallanda. ar standa n tv stlgrindahs RARIK og rins Sigurssonar tgerarmanns. Einnig heyjai hann fyrir bstofni snum rkta tn bakkanum framan vi Geysi sem kallaur var hans t Kallabakkinn. dag er a rekin verslunin Klrub samt blavottaplani.

Afkoma Ingimundar Steingrmssonar og fjlskyldu hr Djpavogi byggist blnduum landbskap og hlunnindum tengdum honum, samt strfum vi pstafgreislu og hreppstjrastarfi. Karl Steingrmsson var aftur mti me minna landb og urfti v a leita nnur mi varandi afkomumguleikana fyrir strt heimili.

fyrstu bskaparrum snum stundai hann jafnframt sj rabt sem hann hafi keypt og ht Langur og var sexringur me seglum. ri 1916 keypti hann vlbtinn Su-Hall SU-508, flagi vi Els Jnsson kaupmann Framtinni og Gsla orvararson bnda Papey. Su-Hallur var 14 tonna eikarbtur smaur Reykjavk og kom nr til Djpavogs og var strsti ilfarsbtur sem gerur var t fr austfjrum. Framan af gekk tger m/s Su-Halls fallalaust en egar a la tk , var taprekstur tgerinni. ann 15. ma ri 1920 var bturinn seldur fr Djpavogi til Eskifjarar. ri 1920 aflai Karl sr 30 tonna skipstjrnarrttinda. framhaldi af v ri hann sig skipsrm mist sem skipstjri ea hseti bta sem komu austan af fjrum til vetrarvertar Djpavog. Eftir a Karl htti sjmennsku vann hann mis strf sem til fllu landi. Hann var skipaur fiskmatsmaur samt v a vera lggiltur vigtarmaur ratugi hr Djpavogi Einnig sinnti hann msum trnaarstrfum hr hreppnum og var m.a. aalendurskoandi rsreikninga Kaupflags Berufjarar og Blandstinds h/f.

Antona Steingrmsdttir sem bj Hlarhsi samt manni snum, Emil Eyjlfssyni fr Hl Djpavogi, var systir eirra Karls og Ingimundar. au hjn eignuust 8 brn og var alla t mikill samgangur milli systkinanna og eirra barnmrgu fjlskyldna. Ingimundur og Steinunn eignuust 10 brn sem voru: skar, Margrt, Fanney, Svava, Aalheiur, Mara, Steingrmur, Eggert, Valgeir og Jens.

ri 1941 ann 10. mars misstu au son sinn skar Ingimundarson 32 ra gamlan v hrmulega slysi egar togarinn Reykjaborg var skotin niur af skum kafbti 140 sjmlur norur af Skotlandi egar hann var lei til Bretlands me saan fisk. Reykjaborgin var strsti slenski togarinn, 685 smlestir a str, byggur Frakklandi ri 1927. Me skipinu frust 13 manns. skar lt eftir sig ungan son a nafni Ingimundur skarsson sem er fddur 4. desmeber ri 1934. Mir hans ht Unnur Sigurardttir og var hn ttu fr Urarteigi vi Djpavog. egar slysi tti sr sta var Ingimundur skarsson til heimilis hj mmu sinni og afa, eim Steinunni og Ingimundi Geysi sem san gengu honum foreldrasta.

ri 1947, ann 22 aprl, seldi Ingimundur Steingrmsson neri hina Geysi samt tihsum, eftir 37 ra bskap ar. Hann keypti ess sta hsi Framt af verslunarmanninum Carli Bender. Kaupandi a Geysi var Kristinn Fririksson sem ttaur var fr Borgarfiri eystri og Hrai, fddur 25. gst ri 1907. Kona hans var gsta Gstafsdttir fr Lgbergi Djpavogi, fdd 11 gst ri 1913. au hfu komi til Djpavogs fr Seyisfiri ri 1945 og bi Lgbergi hj foreldrum gstu, eim Gstaf Kristjnssyni og Jnnu Hjrleifsdttur ar til au fluttu Geysi.

a sama r fluttu einnig Geysi sem leigjendur hj Kristni og gstu, Antonus Jnsson fr Bjarka Djpavogi og Anna Sveinsdttir fr Vopnafiri. au eignuust ar sitt fyrsta barn ri 1947, stlku sem hlaut nafni Ragnhildur Antonusdttir hfui mmu sinni Bjarka. au bjuggu Geysi til rsins 1952 a au fluttu aan t sbyrgi og ar dvldu au tv r og fluttu san til Vopnafjarar.

byrjuum febrarmnui ri 1949 fjlgai bum neri hinni Geysi hj eim gstu og Kristni. anga komu til skemmri dvalar fr Seyisfiri, hjnin Sigrur, systir gstu samt eiginmanni Ingimundi Gumundssyni og brnum eirra eim Erlu, Jnnu Valdsi og Gunju. au dvldu ar fram ma mnu a sama r og fluttu aftur til Seyisfjarar. essu tmabili eins og svo oft ur sgu Geysis hefur veri rngt setinn bekkurinn n ess a nokkur einasta sla kvartai yfir plssleysi.

Aalatvinna Kristins Fririkssonar eftir a hann flutti til Djpavogs var af tger og fiskveium eigin bt. Hann keypti fljtlega eftir a hann kom hinga mtorbtinn Sleipni SU-382 sem var 15 tonna eikarbtur og var ur eigu svila hans, Sigurjns lafssonar Vestmannaeyjum sem var giftur runni Gstafsdttur fr Lgbergi. ennan bt geri hann mist t handfri, lnu og netaveiar samt snurpint.

ri 1962 ann 31. oktber kaupir Kristinn Fririksson einnig efri hina af Karli Steingrmssyni sem hafi bi ar, samt Bjrgu rnadttur konu sinn og brnum 52 r ea rmlega hlfa ld. v sambartmabili hfu au Bjrg og Karl eignast 14 brn. rj af eim du mjg ung, a voru Gunnar, Sigrur og Hkon. au sem upp komust voru: Steingrmur, Kjartan, Arnr, sbjrn, Sigrur Mekkn, sgeir, Egill, Hjlmar, Hrur Rgnvaldur, Katrn og Mr. Sigrur bj samb me foreldrum snum fr rinu 1944 samt tveimur brnum snum, eim Karli Einarssyni og Ernu Einarsdttur og var hn alla t traustasta sto heimilisins eirri samb Geysi. framhaldi af essari hsaslu fluttu hjnin Karl og Bjrg, samt Sigri og brnum barhsi Dali sem Mr var nbinn a kaupa.

efri hina Geysi fluttu Fririk Kristinsson og rn Elsdttir fr Starmri lftafiri en au voru a stofna sna fyrstu samb. arna bjuggu au til rsins 1967 a au fluttu bferlum fr Djpavogi suur Akranes. a sama r kaupa r mgur Sigrur Karlsdttir og Bjrg rnadttir efri hina af Kristni Fririkssyni og fluttu anga a nju samt brnum Sigrar, eim Karli og Ernu. ann 15. gst ri 1969 seldi Kristinn Fririksson, til heimilis a Bakkatni 22 Akranesi, Gunju Kristrnu skarsdttur fr Hfn Hornafiri neri h Geysis. ur en Gun Kristrn keypti hina af Kristni hafi hn veri bin a leigja hana nokkurn tma og stofna ar til verslunar og sjoppurekstrar. ar bj hn nokkur r samt ungum syni snum skari M Gumundssyni.

Me undirritun afsali af efri h Geysis ann 28. oktber ri 1977 eru kaupendur Heimir Einarsson Grund Djpavogi og sambliskona hans lf Helgadttir fr Hornafiri, til heimilis a Bjarka Djpavogi. Seljendur voru handhafar erfingja dnarba Sigrar Karlsdttur og Bjargar rnadttur fr Geysi. ar bjuggu au lf og Heimir til rsins 1983 og strfuu allan ann tma hj Blandstindi h/f vi fiskvinnu frystihsinu. a sama r, ann 21. gst seldu au eignina til Sigurar Plssonar, lftamri 44, Reykjavk. Hann flutti aldrei inn bina, n kom austur Djpavog til a skoa hana. Hins vegar leigi hann hana t mean hn var hans eigu. Endalok ess uru au, a bin var seld nauungaruppboi ann 23. nvember ri 1988. Hstbjandi var Blandshreppur sem bau kr 50.000 og var a tilbo samykkt.

ann 13. nvember 1984 seldi Kristrn skarsdttir eignarhlut sinn Geysi en millitinni hafi Bret Ptursdttir verslunarkona reki ar verslun og kvldslu fr rinu 1981 til rsins 1982. Kaupandi var Emil Bjrnsson til heimilis Kpugili Djpavogi. Emil hlt fram verslunarrekstri eim sem ur hafi veri stofna til ea anga til hann seldi eignina ann 14. september ri 1987 Ingvari Snjlfssyni, til heimilis sgari Djpavogi. essa eign tti Ingvar 4 r og seldi hana Blandshreppi ann 11. gst ri 1991, um ttrtt og kominn ldrunarheimili Hverageri.

Me essum kaupum var Blandshreppur orinn eigandi a allri hseigninni Geysi. Fr rinu 1965 voru margir hr Djpavogi sem fengu tmabundi hsaskjl Geysi, bi til lengri og skemmri dvalar. Hr vera nafngreindir bar Geysis umrddu tmabili n ess a nefna rtl hvers og eins. Hefst n upptalningin: Jens Ingimundarson og kona hans Karitas Geirsdttir samt syni eirra Siguri Jenssyni. li Bjrgvinsson og lf skarsdttir og sonur eirra Erlendur lason. Emil sgeirsson fr Neskaupsta og sambliskona hans Stefana Stefnsdttir fr Vestmannaeyjum. Arnar Mr Inglfsson og Ingibjrg Helga Stefnsdttir samt ungum syni hennar, Gunnari Sigurssyni. Jn Kr. Antonusson og Bjrg Stefa Sigurardttir samt brnunum Grtu, Karli og Gunju Bjrgu. Svanhildur Karlsdttir fr Fagrahvammi og samblismaur hennar Grettir Ingi Gumundsson fr Vestmannaeyjum. Bjrn Jnsson fr Mla lftafiri. Eyjlfur Konrsson fr Kpavogi. Bjarni E Bjrnsson og Erna Einarsdttir og dttir eirra Sigrur Bjrg Bjarnadttir. Karl Jnsson fr Mla og Bjrg Baldursdttir fr Hvammi og brn eirra Sigurborg og Sigurur. Hugrn Svavarsdttir og Sigrn E Svavarsdttir Borgarholti. Andrs Sklason og Grta Jnsdttir. Rkarur rn Jnsson og Margrt Sigurardttir fr Dagsbrn og brn eirra Gumundur Theodr, Jhanna og Kristjana rarinsdttir, dttir Margrtar. Reynir Gunnarsson fr Hnaukum og Helga Stefnsdttir samt brnunum, Stefni r Kjartanssyni og Inglfi Reynissyni. Freyr Steingrmsson og Drfa Ragnarsdttir og dttir eirra, Rn Freysdttir. Harpa sgeirsdttir fr Stni og Jnas Gumundsson fr Reykjavk. Unnr Snbjrnsson fr iljuvllum. str Els Jnsson fr Svalbari og Viktora Una Georgsdttir mir hans fr Vestmannaeyjum. Gubjrg Bra lafsdttir fr Brekku og Einar sgeirsson fr Breidalsvk. Hallgrmur Marinsson og Arnds Kristn Sigurbjrnsdttir fr Reykjavk og brn eirra Margrt Hallgrmsdttir, nverandi jminjavrur, Kristn Hallgrmsdttir og Katrn Kristn Hallgrmsdttir.

Eftir a Blandshreppur eignaist allt hsi ri 1991 voru uppi form um a endurbyggja a fr grunni. Hsi var ori mjg llegt og hrrlegt og ekki barhft. Mli var sett hendur Gurnar Jnsdttur arkitekts sem var fali a endurteikna hsi me au form huga a nta a sem rhs fyrir hinn nja Djpavogshrepp og ar veri til hsa auk almennrar skrifstofu, skrifstofa sveitarstjra og astaa fyrir tknideild sveitarflagsins og fundarastaa fyrir hinn nja Djpavogshrepp. Um vigerir hsinu og stand ess segir Gurn Jnsdttir m.a. greinarger: Hsi er eins og ur er fram komi tvlyft timburhs me mniaki. Upprunalega hefur hsi veri timburkltt en sar hefur brujrni veri btt utan . Gluggum og hurum hefur veri breytt ranna rs. Enn m sj upprunalega gluggager hsinu og sjlf trgrind hssins er heilleg. Geysir stendur steyptum grunni. hjkvmilegt er a steypa njan grunn undir hsi, m.a. vegna ess a rtt ykir a fra a smvegis fr gatnamtum eim sem a stendur n vi, annig a a njti sn betur.
Enn fremur segir hn um vigerir hsinu: Eins og ur er fram komi arf a steypa njan grunn undir hsi. San er forma a gera vi grindina ar sem hn arfnast vigerar, einangra hana og kla me standandi timburklningu af upprunalegri ger. Ekki er fullkanna hversu miki af timburklningunni er heilt undir brujrninu, en tlunin er a nta a sem heilt er og bta borum vi eftir rfum. eim uppdrtti sem fylgir og hr er sndur, hefur veri reynt a taka mi af gmlum ljsmyndum (eftir Hansnu Bjrnsdttur) hva snertir gluggasetningu. Alla glugga arf a endurgera og fra upprunalegt horf. Settur verur trpallur fyrir framan austurhli hssins, en slkur pallur mun a sgn hafa veri framan vi hsi eina t og hur t hann sst gmlum ljsmyndum. Nr inngangur er fyrirhugaur suurgafli hssins og fjlga hefur veri gluggum.

framhaldi af ttekt Gurnar Jnsdttur arkitekts hsinu og teikningum af endurbyggingu ess, hfust framkvmdir ri 1997 vi a byggja njan grunn undir hsi. Um r framkvmdir su trsmameistararnir Sigvaldi H Jnsson og Tumi Hafr Helgason samt gsti Gujnssyni fr Trsmiju Djpavogs. Nji grunnurinn var hafur um breidd sna ofan vi stasetningu hssins ttina a Grtu og um hlfa lengd sna nr hsinu Stni. ri 1998 var svo hsi hft af gamla grunninum ar sem a hafi stai eina ld og yfir nja grunninn. Um a verk su eir Trsmijumenn, auk eirra Sigurar Bjarna Gslasonar kranamanns og Stefns Gunnarssonar sem lagi til beltagrfu og kranabl samt Kristjni Karlssyni.

Um nsta tt framkvmdanna s gst Bogason ppulagningameistari Djpavogi en a var a endurbta allt burarvirki hssins og kla a a utan samt frgangi gluggum og hurum. Auk gstar Bogasonar unnu a essum framkvmdum trsmameistararnir Egill Egilsson og Unnr Snbjrnsson samt Snjlfi Gunnarssyni. ri 2000 var svo loka fangi a verkinu boinn t. ann fanga fengu eir Egill Egilsson og Snjlfur Gunnarsson sem luku honum a fullu a sama r. Fyrsti fundur sveitarstjrnar Djpavogshrepps var haldinn 7. september 2000 njum fundarsal a Bakka 1. Hsi var san vgt vi htlega athfn ann 17. jn ri 2001. dag heldur etta sgumerka hs fullri reisn sinni orsins fyllstu merkingu. Htel Geysir hefur fengi ntt hlutverk nrri ld. ar er n til hsa a Bakka 1 rhs Djpavogshrepps. Vonandi geymist sagan um flki sem ar bj stt og samlyndi upphafi 21. aldar.

nbli vi skyggna konu.

Hr vera rifjair upp atburir fr runum 1943 og 1944 sem mr eru minnisstir fr skurum mnum. a er 14. dagur jnmnaar ri 1943 og degi teki a halla. Strandferaskipi Esja hefur varpa akkerum skipalegunni fram undan Huklettum Innri-Gleiuvk. Uppskipunarbturinn Alpa er fullu stmi t a skipinu til a ferja land farega, pst og vrur. Litlu seinna er kni dyra heimili foreldra minna Geysi Djpavogi. ti fyrir standa maur og kona mijum aldri samt 12 ra dreng. arna voru komnir faregar r Esjunni, sem var a koma fr Reykjavk. Eftir a hafa heilsa, bera au upp erindi sitt, sem var a a falast eftir hsni um kveinn tma, ea ar til a r rttist eim mlum annan htt. etta var vnt uppkoma n nokkurs fyrirvara ea skilaboa. Eftir a hafa hlusta skringar feralanganna og vandri eirra var kvei, rtt fyrir rngan hsakost, a vera vi beini eirra fyrst um sinn.

Tildrg essara bferlaflutninga austur Djpavog voru a sgn eirra au a karlmaurinn, sem ttaur var a austan, hafi flust til Reykjavkur fyrir mrgum rum og gerst , samt fleiri vinnuflgum, kostgangari hj konunni og eiginmanni hennar. Skyndilega hfu sttir blossa upp milli hjnanna og allt fari bl og brand, me eim endi a eiginmaurinn vsai konunni dyr samt syninum. Kostgangarinn, sem var gabl hafi lka vistin vel hj hjnunum vildir n launa eldi og hlaupa undir bagga me konunni essum raunum hennar. n ess a hugsa mli ofan kjlinn ea gera vieigandi rstafanir bau hann konunni og syni hennar me sr austur Djpavog, ar sem au myndu hefja samb. Framhald essa mls var ann veg a samblismaurinn hfst strax handa vi a byggja lti timburhs orpinu og rkta kringum a sm tnblett. Um vori 1944 var hsi a vera tilbi til afnota og form hf uppi um dagsetningu flutningi fr Geysi nja hsi. En ur en af v var kom heldur en ekki babb btinn. Einn gan veurdag birtist allt einu eiginmaur konunnar, kominn alla lei fr Reykjavk, llum a vrum og tilkynnti heyranda hlji n ess a blikna, a hann vri kominn til ess a skja sna lgmtu eign og fara me til Reykjavkur. Endalok mlsins uru au, eftir tluvert ref og vandri, en n mikils hvaa, a hsbyggjandinn gaf sig og flutti inn nja hsi, en konan, maurinn og sonurinn biu Geysi eftir fyrstu fer Esjunnar suur.

Kona s sem um er geti hr a framan er mr mjg minnisst vegna mikilla dulrnna hfileika og skyggnigfu. Hn lt fyrst lti essum hfileikum vera og var mjg umgengnisg og hgvr. Hn kynntist ekki mrgum hr orpinu ennan tma, en eir sem hn umgekkst voru vinir hennar. Hn urfti stundum a spyrja spurninga um flk sem var vegi hennar og hn s, en arir ekki. Lsti hn v flki nkvman htt annig a ekki var um villst, hj eim sem til ekktu, hver var fer.

Eitt sinn voru eir fair minn, Karl Steingrmsson og Gstaf Kristjnsson Lgbergi a drekka kaffi og spjalla saman eldhsinu heima. Arir vistaddir voru mir mn, Bjrg rnadttir, og s sem etta ritar. Allt einu stendur skyggna konan eldhsdyrunum vegna sm erindis sem hn tti vi mur mna. Hn hafi stuttan stans, en horfi vistulaust auan stl sem st skammt fr kolaeldavlinni gegnt eim sem kaffi drukku. ur en hn yfirgaf eldhsi spuri hn vistadda um hvaa aldrai maur sti stlnum vi eldavlina. v nst lsti hn manninum mjg nkvmlega. g stari aua stlinn mean essu fr fram og a fr hrollur um mig og g var smeykur. Foreldrar mnir voru farnir a venjast slkum lsingum konunnar, en Gstaf br mjg brn, v arna fr fram lifandi lsing fur hans sem ltist hafi fyrir allmrgum rum.

a lei nokku langur tmi ar til g vogai mr a setjast ennan umrdda stl, sem g taldi a vri fyrir snilegu sem kmu heimskn. Andalkningar stundai konan ltilshttar mean hn dvaldi Djpavogi. Flk mtti til hennar kvldin og dvaldi ar um eina klukkustund. Breitt var fyrir glugga me ykkri breiu og hljtt urfti a fara binni mean athfnin fr fram, v ekkert mtti trufla samband milli hennar og lknisins a handan. eir sem reyndu ennan lkningarmta voru sterktrair og tldu sig f bt meina sinna eftir nokkrar mtingar. Ekki voru peningar spilum hj henni vi essi lkningastrf, a sagi hn sjlf a vri stranglega banna af eim sem veitti sr andlega styrkinn.

Einnig hafi essi skyggna kona dulrnu hfileika a geta sp fyrir um hrakninga, slysfarir og dausfll. essum hfileikum flkai hn ltt meal manna, en var dul svip ef eitthva vnt var asigi. Eitt sinn sagi hn mur minni fr v a mislegt tti eftir a ganga hr orpinu og m.a. a synir hennar ttu eftir a komast hann krappann samt fleirum. Hn ba hana jafnframt a halda r sinni, v etta tti eftir a fara vel a lokum. Meira vildi hn ekki tj sig um mlitt eftir v vri gengi. essi frsgn fr ekki vel menn og tti nokku djrf framsetning hj jafn orvarri konu. En a lei ekki mjg langur tmi ar til essir spdmar rttust, og a eftirminnilegan htt. Hr verur n greint fr atburum.

ann 25. janar ri 1944 gekk aftakaveur me hrarbyl yfir sunnanvera Austfiri. ann dag, snemma morguns, hfu nu trillubtar ri til handfraveia gu veri inn Berufjr. essum btum voru 29 sjmenn. Dagana ar undan hafi veri mokafli handfri og mikil fiskigengd Berufiri. Stutt stm var miin, og hldu btarnir sig yfirleitt mifjarar svinu fr Teigartanga austur undir Tittlingshlma. egar svo hagai til var fyrirhyggjan oft minni heldur en egar lengra var stt mi. hafnir essara litlu bta samanstu yfirleitt af miklum skyldleika, og ekki sur ef fiskurinn veiddist vi bjardyrnar. Upp r mijum degi skellti yfir aftaka noran hvell me koldimmum byl og tluveru frosti, svo a ekki sst milli hsa. Allir btarnir sem voru veium inni firinum egar veri skall lentu margs konar hremmingum, a einum undanskildum, sem ni til hafnar Djpavogi. Einn btur ni landi botni Berufjarar og var settur ar upp land. rr btar nu landi Eyfreyjunesvkinni og brotnuu tveir eirra. Btur sigldi upp sand austan vi Blands. Einn fkk brotsj sig ti firinum og fkk fri skrfu og rak a landi. Bi var a fella mastri til a freista gfunnar a bjarga sr v land. sustu stundu fr vlin gang og bturinn komst til hafnar me hfnina sem voru fjrir fegar og einn a auki, heila hfi.

Seint um kvldi fr veri a ganga niur, og hraktir sjmenn a skila sr heim. Um klukkan tv um nttina hfu menn frttir af v a allar hafnir btanna hfu skila sr heilu og hldnu heim, en tveggja bta var sakna. rum btnum voru fjrir brur mnir samt fimmta manni. a var ekki miki sofi Geysi nttina, heldur gengi um glf. Um morguninn mtti g syni skyggnu konunnar ganginum. Hann sagi mr frtt a brur mnir vru allir lfi og myndu fljtlega koma heim innan r firi. Hann sagi jafnframt a mir sn hefi s ll sjstgvl eirra hrgu neri gangi um morguninn. etta gekk eftir, v bturinn hafi legi fyrir fstu sstreng sem liggur yfir fjrinn. Vlarbilun hafi ori um kvldi og akkeri veri varpa. Upp r klukkan nu um morguninn lagist bturinn a bryggju gu veri.

En ekki var allt afstai. Fjrum dgum seinna, ea ann 29. janar skei s hrmulegi atburur a bt hvolfdi inn vognum egar hann tti skammt eftir inn a bryggju. horfendur a essum harmleik voru margir bar orpinu. Bturinn var a koma fr v a skja pst og annan varning t skip sem l skipalegunni. Um bor btnum voru tu menn. Nu manns var bjarga, en einn maur drukknai. Bturinn var dreginn hvolfi upp a hli skipi sem l ar vi bryggju a taka fisk til tflutnings. Bma skipsins var notu til a hfa btinn upp og brjta gat lkar en ar var einn unglingspiltur lfi mjg aframkominn. S piltur var fimmti bririnn sem stuttum tma hafi lent hremmingum sem sp hafi veri fyrir um og bj nbli skyggnu konunnar Geysi.

--
Djpavogi nvember 2007
Mr Karlsson

Heimildir:
Hrassafn Austfiringa
Ssluskrifstofan Eskifiri
Fasteignamat Rkisins Egilsstum
Teiknistofan Tjarnargtu 4 Reykjavk
Bkin: Undir Blandstindi
Bkin: 400 r vi voginn
Bkin: Virki Norri, III bindi

Veri dag
Veurstin Papey kl.01:00:00
Hiti:3,6 C
Vindtt:NV
Vindhrai:18 m/sek
Vindhviur:26 m/sek
 
 
Veurstin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:5,0 C
Vindtt:VNV
Vindhrai:6 m/sek
Vindhviur:20 m/sek
 
 
Veurstin Hamarsfjrur kl.01:00:00
Hiti:4,1 C
Vindtt:VNV
Vindhrai:14 m/sek
Vindhviur:25 m/sek
 
 
Fl og Fjara: 01.4.2020
smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
             
Fjlmenningarsetur
Fiskmarkaur Djpavogs
sland.is