Saga fr M Karlssyni
Hjlreiatr fr Djpavogi Geithella sumari 1948

Hr verur greint fr feralagi fjgurra ungra feralanga sem fru reihjlum fr Djpavogi suur Geithella lftafiri sumari 1948. Erindi essara ungu pilta var a heimskja flokk vegagerarmanna sem hlt til tjldum skammt austan vi Geithella sta sem heitir Krastekkar. hugi okkar fyrir essari fer var binn a vara nokku lengi, n ess a vi ltum til skara skra. Foreldrum okkar fannst nokku miki lagt a hjla 33 klmetra lei einni lotu. Skipulag ferarinnar gekk t a vi legum af sta fstudagsmorgni og gist yri tjldum vegagerarmanna yfir ntt og vi kmum heim me eim um mijan dag laugardegi. a var v klukkan 10 fstudagsmorgni um mijan jl a vi mttum Htelshina tilbnir leggja af sta umrtt feralag. eir sem fru essa fer voru rr fermingarbrur sem ttu a fermast Djpavogskirkju mamnui 1949 af sra Kristni Hsesassyni presti Heydlum Breidal. eir voru Bragi Emilsson, Hlarhsi reihjli sem ht Tildersley, Mr Karlsson, Geysi Armstrong hjli og lafur gstsson, Slhl Herkles hjli, allir 13 ra gamlir. Fjri flaginn var Hreinn Jnsson, Bjarka sem var hjli sem ht Eldsvik. Hreinn var elstur hpnum, 15 ra gamall, og v sjlfskipaur farastjri.
    Veur var kjsanlegt, bjart og heiskrt og hfilegt hitastig fyrir langan hjlreiatr. a var v ltt yfir hpnum egar stigi var hjlin og hjla sem lei liggur upp Kaupstaaklif, inn me Olnboga, eftir Haurunum, fram me Brfellinu, upp Blandsnesklifi og fram sem lei liggur jveginn inn me Hamarsfiri. Ekki var slegi af fer fyrr en komi var a svokallari Djknadys sem er utan undir ytri-Sandbrekku, en ar tkust eir upp lf og daua, djkninn Hamri og presturinn Hlsi og fllu bir. arna stigum vi af hjlunum og rifjum upp essa sgu sem fylgir essum sta og fylgdum jafnframt hinni gmlu hef feralanga sem ar fara hj, a kasta steini dysina.
    Nst stoppuum vi og svluum orsta okkar vi Vgalk sem er kaldavermsl sem Gumundur hinn gi vgi ri 1200. Lkurinn askildi hreppamrk Geithella og Blandshrepps fr rinu 1940. Eftir sm hvld hreppamrkunum, og a hafa svala orsta okkar r lknum, hldum vi ferinni fram fullir orku fr Gumundi hinum ga. fram var hjla inn Geithellahrepp, me Blandshrepp a baki. Urin var framundan ar sem hir kletta slttu yfir veginn sem var svo mjr a blar gtu ekki mst lngum kafla. etta var einn af eim fu stum sem menn gtu ori myrkflnir um hbjartan dag ef eir voru einir fer.
    A urinni slepptri tku vi Hamarsaurarnir. Beinn vegur fram undan bnum Hamri en grfur og erfiur yfirferar hjlum. Vi hjluum yfir Hamarsrbr og ttina a bnum Bragavllum. egar vi nlguumst Bragavelli sum vi a lkurinn sem rann rtt vi tnftinn var tluverum vexti. Eftir a hafa kanna astur tkum vi kvrun a fara r sknum og sokkunum, bretta upp buxnasklmarnar og vaa lkinn me vatni vel hn. etta gekk allt a skum og komumst vi klakklaust yfir hinum megin me gum stuningi vi hjlin sem vi teymdum yfir lkinn.
Vi sum a Jn Sigfsson bndi Bragavllum var ti tni heyskap samt sonum snum, eim Fsa og Gujni sem bir voru daufdumbir. eir virtust fylgjast grannt me okkur feralngunum egar vi vorum a brlta me hjlin okkar yfir Bragavallalkinn. a var ekki algengt daga a sj hjlreiamenn fer essum slum. N var kvei a tylla sr niur og hafa stuttan stans og f sr sm nestisbita sem vi vorum me bgglaberunum. Hr voru 13 klmetrar af leiinni a baki og mia vi tlun okkar vorum vi gum tma vi Bragavelli. Vi upphaf ferarinnar hfum vi tala okkur saman um a hjla hver eftir rum me stuttu millibili og skiptast um a leia ferina, annig a eftir kvena vegalengd fr s fremsti aftastur rina og svo koll af kolli, lkt og oddaflug hj lftunum. etta gerum vi til ess a hver og einn fengi a stjrna hraanum hverju sinni. essi hugmynd reyndist vel og stillti hpinn betur saman me jafnari hraa mia vi svona langa vegalengd. Eftir a hafa gtt okkur nestinu og hvlt okkur sm tma var haldi fram.
    Erfiur fangi af leiinni var framundan; Bragavallahlarnir me snum brttu brekkum og grfu malarvegum samt skorningum vers og kruss. Vi teymdum hjlin upp brttustu brekkurnar og notuum rennsli vel niur mti. annig mjkuumst vi fram hgt og btandi yfir ennan versta torfrukafla ferarinnar ttina a bnum Melrakkanesi. egar vi komum a nni Stekk sem rennur rtt sunnan vi Melrakkanes og er landamrum Melrakkaness og Geithella, var kvei a taka gan hvldartma fyrir lokafangann. a leyndi sr ekki, egar hr var komi, a tluver reyta var komin alla, enda var bi a halda stft fram rtt fyrir erfia yfirfer sustu klmetrana. upphafi ferar hafi veri kvei a fyrsti vikomustaur yri bnum Geithellum, hj hjnunum Gunju Jnsdttur og orfinni Jhanssyni. Gsli Gumundsson, smstvarstjri og vegaverkstjri, hafi sagt eim hjnum sma fr feralagi okkar og au framhaldi af v boist til a taka mti okkur me viurgerningi a feralokum. Ferin fr Melrakkanesi Geithella gekk vonum framar rtt fyrir talsveran la sem fylgdi okkur allan lokakafla ferarinnar. Um klukkan hlf fjgur hjluum vi hla bnum Geithellum I eftir fimm og hlfs tma fer fr Djpavogi. Hundarnir bum Geithellabjunum, hj brrunum Einari og orfinni, fgnuu okkur kaft egar eir komu geltandi mti okkur niur heimtrina me dillandi rfur og flarandi upp okkur kvejuskini. Htterni hundanna hafi gefi Gunju vsbengu um a gesti hefi bori a gari. Hn st v dyragttinni og tk okkur opnum rmum og bau okkur a ganga binn.
    , skp held g a i su n reyttir og svangir greyin mn, sagi Gun mean vi frum r sknum forstofunni. g tla n a byrja v a hressa ykkur upp me a f ykkur hr inn litla baherbergi mitt og vo ykkur framan og um hendurnar og greia ykkur, svo i veri hressir og fnir egar orfinnur kemur heim innan tar. a var ekki laust vi a vi vrum feimnir og uppburarlitlir fyrir fram essa hfinglegu og rausnarlegu konu. Vi gegndum skipunum hennar mglunarlaust, en gfum hver rum auga egar vi frum hver ftur rum inn litla baherbergi ar sem hn voi okkur framan me vottapoka og san um hendurnar. A lokum bleytti hn hri og greiddi okkur eftir snum smekk, sem hn sagi. Svona athfn hfum vi ekki upplifa langan tma, tldum okkur upp r slku vaxna. Vi tluum um a okkar milli a geyma ennan tt feralagsins me okkur og engum rum.
    a stst endum a egar Gun var nbin a vo llum og gera fna, kom orfinnur heim. Hann heilsai gestunum me handabandi og bau velkomna Geithella. v nst spuri hann t feralagi og hrsai okkur hvert reipi fyrir a a hjla alla essa vegalengd svo skmmum tma. N var boi til stofu og okkur vsa til stis. Hjnin settust vi sinn hvorn endan borsins en vi tveir sitt hvoru megin bors. Hr var ekki kot vsa. Stofubori var aki bakkelsi eins og a jl vru komin. Gun hellti mjlk glsin og sagi okkur a gjra svo vel og bora eins og vi gtum. au hjn voru bi mjg rin yfir borum, annig a feimnin var undanhaldi hj okkur eftir v sem tminn lei. orfinnur spuri m.a. t fiskir btum Djpavogi og hvort ekki vri ng vinna Frystihsinu. Vi svruum eftir okkar bestu getu, en vissum a s sem spuri var stjrnarformaur nstofnas fiskvinnslufyrirtkis Blandstinds h/f Djpavogi og oddviti Geithellahrepps.
    Eftir gar trakteringar og ngjulegt spjall stum vi upp fr borum og kkuum fyrir gar mttkur og kvddum. Gun og orfinnur fylgdu okkur t hla og veifuu til okkar kvejuskyni egar vi brunuum hjlunum okkar niur hlavarpann og tkum stefnu Krastekka. Klukkan var langt gengin sex egar vi mttum a tjalbunum. ar framan vi st kokkurinn, Jn Bjarka, svona ekki sallafnn, hvtri skyrtu me ermar uppbrettar a olnboga og handkli slegi yfir xl sr. g var n farinn a horfa eftir ykkur, strkar mnir, sagi Jn kokkur um lei og hann seildist ofan vasa sinn og tk upp tbakshorn og skellti slurki af snssi ofan vinstra handarbaki sem hann bar upp a nsum sr og sogai vi upp i sitthvora ns og dsti hljlega um lei og hann urrkai sr vandlega um nebbann me rauum tbaksklt. Eftir stuttar umrur um feralagi fr Djpavogi, tilkynnti Jn a bi vri a undirba nturgistingu okkar og raa okkur niur tjldin. N tla g a sna ykkur hvar hver gistir og me hverjum, sagi Jn og hf gngu me okkur milli tjaldanna. Hr sef g, sagi hann egar vi komum a fyrsta tjaldinu rinni. Hr tla g a leyfa r a gista, Hreinn minn sagi Jn og beindi orum snum a Hreini, syni snum. fram var haldi fram me tjaldarinni og mlin tskr. essu tjaldi br Ragnar Eyjlfsson Hl og hann vill f brurson sinn, Braga Emilsson, tjaldi til sn. Mr, mtt gista essu tjaldi hrna, hj Sigurgeir Stefnssyni Borgargari og li Slhl hj Jni Gumundssyni Melum. N bum vi eftir a vinnuflokkurinn komi heim kvldmatinn og bori saltfisk og kartflur, me hamsatlg t , sagi Jn. eir eru nna a keyra ofanbur r grs ofan veginn Gribbaldanum, sem er rtt hr sunnan Geithellarbrar, btti Jn vi ur en hann hvarf inn kokkstjaldi til ess a huga a kvldmatnum. Vi frum sm gngutr mean um svi vi tjaldbirnar og fylgdumst me egar vinnuhpurinn nlgaist ar remur vrublum. Fyrstur hla kom rur Snjlfsson fr Veturhsum Chevrolet bl, rger 1947 og nstur Sigurur Kristfersson Holti Ford bl, rger 1942. Jn Antonusson fr Bjarka rak lestina gamla Fordinum snum, fr rinu 1938.
    egar allir hfu fari t a lk og skola af sr ryki dagsins var gengi til kvldverar. Hver og einn kom me disk a tjaldskrinni, ar sem kokkurinn st sveittur vi pottana me stran fiskispaa hendi og veiddi fiskistykki og kartflur eins og hver vildi diskana og skellti svo vnni ausu af skrum t lokin. etta tti n aldeilis ljffengur matur sem var vel eginn eftir erfii dagsins. A mlt lokinni fengu menn sr gan kaffisopa og kveiktu sr ppu ea tku nefi og spjlluu saman drykklanga stund framan vi tjaldbirnar. a var ltt yfir mannskapnum sem spgsporai fram og til baka og geri spart a gamni snu hver vi annan, vitandi a a kvein var heimfer strax eftir hdegi nsta dag, laugardag. Vegagerarflokkurinn Krastekkum hafi teki okkur feralngunum fagnandi og lei okkur vel nvist eirra. essi umrddi fstudagur sem n var a kvldi kominn var binn a vera okkur fjrmenningunum vintri lkastur.
    a virtist vera egjandi samkomulag vinnuhpnum a upp r klukkan tu um kvldi fru menn a tnast hver af rum inn tjldin og reima au aftur. g fylgdi tjaldflaga mnum, Geira Borgargari eftir inn tjaldi. egar anga var komi spjlluum vi saman sm tma ur en gengi var til hvlu. tjaldinu voru tveir beddar til a sofa , samt koddum og breium. Eftir a vi vorum httair og lagstir fyrir a beddunum, seildist Geiri undir koddann hj sr og tk aan tvr sgubkur. Hann rtt mr ara bkina me eim orum a hann vri vanur v a lta bk ur en hann fri a sofa. Hann spuri hvort g hefi ekki gaman af a lesa, sr til samltis sm stund. g tk vi bkinni fegins hendi og lsum vi tjaldflagarnir rman klukkutma ea ar til Geiri lagi fr sr bkina og bau ga ntt. g l lengi andvaka og bylti mr og brlti fram og til baka koddanum. g heyri andadrtti Geira a hann hafi fljtt fari inn draumalandi eftir lesturinn. Ein og ein hrota stangli barst mr til eyrna fr tjldunum. g huggai mig vi tilhugsun a a vri ekki auvelt fyrir byrjendur tilegu a n gum svefni fyrstu nttina og allra sst undir kringumstum sem essum.
    Um klukkan sj um morguninn hringdi vekjaraklukka einu tjaldinu. a var kominn tmi til a vakna, kla sig og mta hafragrautinn hj kokknum. a upphfst miki skraf og skvaldur fyrir framan tjldin mean menn voru a koma sr af stai morgunmatinn. ur en Geiri yfirgaf tjaldi spuri hann mig a v hvernig g hefi sofi um nttina. g sagi honum a a hefi veri frekar losaralegur svefn framan af nttu. Hann tk breiuna ofan af beddanum snum, breiddi yfir mig og sagi a g skyldi reyna a sofna aftur egar flokkurinn vri farinn til vinnu. etta gekk eftir v g sofnai vrum blundi og vaknai ekki aftur fyrr en rmlega tu egar Jn kokkur rak hausinn inn um tjalddyrnar og bau mr a mta morgunver. Flagar mnir, eir Hreinn, Bragi og li voru sama rli og g a mta morgunmatinn. Vi vorum allir fremur stjarkir og me miklar harsperrur eftir reynslu grdagsins. egar vi brum saman bkur okkur um svefn nturinnar kom llum saman um a a vri ekki hgt a hrpa hrra fyrir honum. Jn hvatti okkur til ess a bora vel af hafragrautnum og sltrinu sem hann var me morgunmat. Hann sagi a n styttist um tminn fram a heimfer, v a vri tla a leggja af sta fr tjldunum um tlfleyti. a stst v a suttu seinna voru blarnir rr mttir framan vi tjldin tilbnir til heimferar.
    a urfti a ganga fr msu lauslegu ur en lagt var af sta. Antonus blstjri hjlpai okkur vi a koma hjlunum upp gamla Fordinn sinn og binda au fst ar. Vinnuflokkurinn deildi sr svo nokku jafnt milli bla. g fylgdi tjaldflaga minum fast eftir egar hann klifrai upp pallinn bl rar. Auk okkar voru ar fyrir Jn Melum, Mundi Steinsstum og Jn Bjarka hafi komi sr notalega fyrir vi hli rar blstjra. rur lagi fyrstur af sta fr tjaldbunum og nokkru seinna eir Siggi Holti og Antonus Bjarka. a var lti skeggrtt uppi blpallinum ar sem vi stum hli vi hli og hldum okkur sl fremst pallinum aftan vi strishsi. Vegurinn var holttur og ungur yfirferar og gekk v ferin austur hgt og btandi. egar vi nlguumst Hamarsrbr fr a bera all miklum kva hj eim Munda Steinsstum og Jni Melum sem rddu sn a milli um a a beygjan til hgri inn brna vri svo krpp a hpi vri a rur ni henni essum bl. Hann gti v hglega lent t af og hafna niri nni. Geiri hafi ekkert lagt til mlanna fram a essu. g var farinn a vera ansi smeykur yfir tali tvmenninganna og kvinn yfir v sem framundan var.
    N nlguumst vi brna hgt og sgandi. a var mikill rleiki eim Munda og Jni og egar nokkrir metrar voru eftir a beygjunni kva Mundi upp um a a vi skyldum allir vera startholunum t vi vinstra skjlbori og stkkva t af pallinum egar hann gfi um a merki. Bllinn mjakaist lshgt a beygjunni og eins utarlega vegkantinum og astur leyfu. Mundi og Jn voru bnir a stilla sr upp vi skjlbori og hafi Mundi auga me hva framhjl blsins vri tpt vegkantinum. Allt einu kallai hann htt og snjallt; stkkvum!. Geiri greip handlegg mr og sagi um lei, vi frum bara t af pallinum a aftan. a var mjg auvelt ar sem blllinn var nstum stopp. eir flagar stukku bir t af skjlborinu vinstra megin, en ar nean vegar var hallandi land. Mundi kom standandi niur hallann en Jni fipaist stkki me eim afleiingum a hann tk nokkrar veltur brekkunni n ess a meia sig.
rur hafi fylgst grannt me v baksnisspeglinum hva um var a vera uppi palli blsins. Hann stvai v blinn eftir a hann var kominn austur yfir brna. Vi komum allir labbandi eftir honum, fremur niurltir og skmmustulegir svip. Mr er nr a halda a rur hafi haft lmskt gaman af essu upptki gmlu vinnuflaganna fr Krastekkum. Eftir essa uppkomu vi Hamarsrbr gekk ferin heim Djpavog eins og sgu.

-------

Mr Karlsson
Djpavogi

Veri dag
Veurstin Papey kl.01:00:00
Hiti:3,6 C
Vindtt:NV
Vindhrai:18 m/sek
Vindhviur:26 m/sek
 
 
Veurstin Teigarhorn kl.01:00:00
Hiti:5,0 C
Vindtt:VNV
Vindhrai:6 m/sek
Vindhviur:20 m/sek
 
 
Veurstin Hamarsfjrur kl.01:00:00
Hiti:4,1 C
Vindtt:VNV
Vindhrai:14 m/sek
Vindhviur:25 m/sek
 
 
Fl og Fjara: 01.4.2020
smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
             
Fjlmenningarsetur
Fiskmarkaur Djpavogs
sland.is