Ingr Bergen
Erum a flytja til Bergen...

Fyrir nokkrum vikum kom tsendari djupivogur.is tal vi mig og spuri mig hvort a g vri til a skrifa ltinn pistil vefsu Djpavogshrepps undir nafninu brottfluttur Djpavogsbi. g svarai jtandi og hef dregi a nokku langinn a skrifa pistilinn en ar sem g ligg meltunni milli jla og nrs kva g a skrifa nokkrar lnur.

Ingr Sigurarson fr Vegamtum.

Snemma rinu 2005 kvum g og Olla a halda nm erlendis, vi skouum nokkra skla og mguleika og komumst a niurstu a vi frum til Danmerkur.  Vi hfum bi ur Danmrku og vissum v hva vi vrum a fara t , g tlai a fara margmilunarnm en margir framhaldssklar Danmrk bja upp a og var bara a finna skla fyrir Ollu.  Hn hn hafi huga a fara teiknimyndahnnun og sendum vi inn umskn til Danmerkur og fkk g inn en Olla ekki.  Til vara hafi Olla sent inn umskn arkitektaskla Bergen Noregi. Eftir ekki svo langan tma kom jkvtt svar fr sklanum Bergen og Olla bein um a koma vital me mjg skmmum fyrirvara.  Flug fram og til baka var mjg drt og fkk hn v smavital, og n ess a hafa tala norsku nokkru sinni vinni, tk hn smavital og fkk inn BAS (Bergen Arkitekt skole).

g tk a ekki ml a sleppa essu tkifri og sagi a g gti alveg eins fundi mr skla Bergen eins og Danmrku, raunin var svo nnur og fr g vinnumarkainn og uni mr vel.

A flytja milli landa krefsta undirbning og skipulags.  Ganga ar fr lausum endum og ganga gegnum kvena papprsvinnu.  ar sem nmi hj Ollu er 5 r kvum vi a selja bina okkar Reykjavk, einnig seldum vi blinn og hentum grarlega miki af bslinni (sem mtti alveg gerast). Merkja arf alla kassa og skrifa innihald fyrir tollayfirvld v landi sem flutt er til, ef a er ekki gert getur tollurinn opna alla kassa og skoa og svo arf maur sjlfur a ganga fr v.  v er betra a gera etta almennilega og sleppa svi arfa gindi.

ann 23. gst komum vi til Bergen eftir a hafa skoa okkur um Freyjum og fengi tsveppi gistiheimili rshfn. Ferin me Norrnu var frekar spennandi enda tkum vi drasta feramtann, vorum 9 mannaklefa og svfum me farangurinn til fta.

Vi hfum leigt b gegnum neti en ekktum engan sem gat skoa hana fyrir okkur annig a vi renndum blint  sjinn eim efnum.  Flki sem vi leigum af kom og stti okkur bryggjuna ar sem Norrna kom a, sndi okkur bina og skutlai okkur IKEA ar sem vi keyptum okkur ntt rm. Bslin tti a koma nokkrum dgum seinna. Vi keyptum mlningu og mluum bina htt og lgt enda ekki vanrf .  bin var rahsi vi hliina mtorveginum, stanslaus umfer og dekkjaniur allan slahringinn. Me eina b fyrir ofan og 2 fyrir nean vorum vi fst a minnsta eitt r eftir a hafa skrifa undir leigusamning. Flki sem vi leigum af tti essa b 4 hum og leigi hana t til stdenta. Leigan var h og standardinn binni var lgur. Eftir a hafa bei eftir bslinni 2-3 vikur koma hn fyrir rest en allt of seint og ekkert stst af v sem vi vorum bin a semja um vi flutningaailann. Bslin kom a lokum og num vi a koma okkur vel fyrir hvaasamri binni.

Olla byrjai sklanum og g fr atvinnuleit og eftir a hafa sent inn nokkrar umsknir fkk g jkv svr fr nokkrum fyrirtkjum. a var eitt sem g hafi srstakan huga og komst g ar inneftir a hafa veri Bergen 2 mnui. a er fyrirtki Mller sem er me umbo fyrir Volks Wagen. Me mna menntun (bifvlavirki) og reynslu af VW hentai essi vinna mr vel og g kunni strax vel vi mig.

A flytja ntt land er ekki eins og flytja fr Djpavogi til Reykjavkur, arar hefir, annar kultr, ruvsi matur, anna verlag og ruvsi umhverfi.  Noregur er kannski ekki mesta breytingin eim efnum en a er samt alltaf einhver breyting.

Fyrir a fyrsta urftum vi a skr okkur inn landi og f norska kennitlu.  Eins og ntma flk arf maur a vera sambandi vi umheiminn og f sma og internet. a gekk vel a skr sig inn landi og f kennitlu, svo a a gerist ekki samdgurs.  Hr ganga hlutirnir ekki eins hratt fyrir sig eins og slandi.  etta fr skaplega taugarnar mr, hvers vegna gtu eir bara ekki klra etta strax? En nei etta arf a fara sna lei og tekur sinn tma. g hlt a a hefi teki langan tma a f kennitluna en a var bara byrjunin biinni, a f sma gekk ekki vel, fyrst a g hafi enga sgu landinu og ekki skrur me neinar tekjur fkk g ekki sma.  jnustan er lgmarki og enginn veit hva a gera, a er eins gott a hafa ruleysi lagi.  A skja um internet var ein mesta olraun sem vi urftum a ganga gegnum.  Vi tluum a skja um hj Telenor sem er rkisreki smafyrirtki eirra normanna en g fkk a vita eftir margar vikur a g fengi ekki tenginu v g var ekki me neinar tekjur sasta ri.  Engu breytti g kmi me stafestingu fr vinnunni um a g vri me fastar tekjur.  Vi skiptum um fyrirtki og vi tk margra mnaa vesen me tenginu og jnustuver dauans.  Normenn hafa a sko ekki keypis, a hringja jnustuveri sitt v a er rndrt og fengum vi himinha reikninga mean vi vorum a standa essu.  endanum skrifuum vi eim htunarbrf og frum okkur anna og hfum veri ar san, eins ng og hgt er a vera me norska internettengingu.

Eftir a hafa veri Bergen 6 mnui kvum vi a kaupa okkur b, leigan hj okkur var dr og stasetning ekki sem best.  A kaupa b Bergen gekk mjg vel, miki meiri fagmennska en slandi og auveldara. Vi urftum bara a sna fram a vi ttum pening reikningi og s fasteignasalinn um allt, mlti me banka vi okkur og greislumat gekk fljtt fyrir sig.  a skiptir a sjlfsgu mli a vi ttum pening fr slunni slensku binni.  Skoun ba er talsvert meira stress.  a er til dmis ein sning sem oft er vel mtt og svo streyma tilboin bina inn dagana eftir og veri hkkar oft upp r llu valdi.  Manni er boi a vera me svona bohring sem er lokaur fjldi einstaklinga sem hefur huga binni og bja svo eins og eir geta anga til bin er eirra.  Vi vorum heppin og ekki margir sem buu enda var bin illa mlu me ljtu bai.  Vi keyptum bina og gerum upp bai og mluum htt og lgt og dag eigum vi okkar eigin b rlegum og gum sta, stutt binn og stutt vinnuna.

Verlag og kaupmttur er ekki svipaur og slandi, matvara er svipu, ft eru drari, rafmagnstki eru drari, blar eru drari. annig heildina liti kemur etta svipa t, sland er rlti drara. Skatturinn er repaskiptur; hrri laun, hrri skattar. egar a skatturinn er gerur upp er hann opinn llum og getur hver sem er fari neti og s hva ngranninn ea forstjrinn hafa haft laun og hva au eiga inni bankabk, allt galopi.

 Eftir a hafa lent essum flutningsraunum sem g lsti hrna undan er g mjg ngur Bergen. Hr trlega fallegt og borgin full af lfi. sumrin er allt fullt af feramnnum og veturna iar allt sklaflki. Eftir a hafa pirrast a hlutirnir gangi hgt fyrir sig hrna byrjun er g orinn vanur essu og eiginlega bara nokku ngur, ekki etta stress og kapphlaup sem slendingarnir eru alltaf , lfsgakapphlaupinu.

Bergen er br og sveitarflag sem er Hordaland fylki.  Nst strsti br Noregs me 247.123 ba (1. Oktber 2007) og er oft nefndur hfustaur vesturlands.

Brinn er vi strndina og er umkringdur 7 fjllum sem eru Sandviksfjellet, Flyen, Ulriken, Lvstakken, Damsgrdsfjellet, Lyderhorn, og Askyfjellet.

Gamla nafni Bergen er Bjrgvin, sem ir engi milli fjallanna

Bergen er starfrkt slendingaflag, www.isbjorg.org sem hefur haldi uppi dagskr fyrir 17. jn, orrablt, messu og jlaball. flaginu eru milli 50 og 100 einstaklingar skrir.

Bergen er ftboltabr. Brann, ftboltali eirra, vann fyrsta skipti 44 r norsku deildina r. g hef ekki veri mikil ftboltabulla gegnum tin en r fr g alla heimaleikina og fyrra nstum alla. 3 slendingar eru Brann, Kristjn rn Sigursson, rmann Smri Bjrnsson og lafur rn Bjarnason. Sjlfsagt er rmann Smri einhverjum kunnugur v hann kemur fr Hfn og hefur spila oft mti Neista me misgum rangri.

Bergen er ekkt fyrir rigningu, rigningu, rigningu.  rtt fyrir mikla rigningu lkar mr verttan hrna miki betur en verttan slandi, hr kemur rigningin niur en ekki andliti og hnakkann samtmis eins og slandi. t af fjllunum 7 sem umlykja Bergen rignir miki hrna, ri 2006 voru skrir 236 rigningadagar og 2512 mm rkoma, sjaldan fara rigningadagarnir niur fyrir 200 ri. 21. Janar 2007 var slegi ntt met fjlda rigningadaga  r, en voru skrir 84 rigningadagar r, gamla meti var fr 1975 og voru 59 dagar.

Meal hiti:

Jan

Feb

Mars

Apr

Mai

Juni

Juli

Aug

Sep

Okt

Nov

Des

ri

Bergen

1,3

1,5

3,3

5,9

10,5

13,3

14,3

14,1

11,2

8,6

4,6

2,4

7,6

http://no.wikipedia.org/wiki/Bergen

N hfum vi bi Bergen 2 r og anna eins eftir af nminu hj Ollu, g hef teki kvrun um a fara ekki nm eins og staan er dag.

Me ntma tkni er mjg auvelt a vera samskiptum vi vini og ttingja, neti hverju heimili og smatknin annig a n hringi g frtt milli landa. g hef haldi ti vefsu ar sem g skrifa um daginn og veginn, ar sem flk getur fylgst me hva g er brasa stundina. www.ingthor.com

 

Me Kveju fr Bergen,
Ingr Sigurarson

 


Veri dag
Veurstin Papey kl.13:00:00
Hiti:13,5 C
Vindtt:NNV
Vindhrai:7 m/sek
Vindhviur:11 m/sek
 
 
Veurstin Teigarhorn kl.13:00:00
Hiti:12,6 C
Vindtt:VNV
Vindhrai:4 m/sek
Vindhviur:10 m/sek
 
 
Veurstin Hamarsfjrur kl.13:00:00
Hiti:13,2 C
Vindtt:V
Vindhrai:7 m/sek
Vindhviur:20 m/sek
 
 
Fl og Fjara: 10.7.2020
smmffl
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
             
Fjlmenningarsetur
Fiskmarkaur Djpavogs
sland.is