Forsa
15.03.2011 - Loftmyndir tugatali
 

Nú er búið að setja inn á heimasíðuna loftmyndir sem teknar voru af Andrési Skúlasyni í ágúst 2005.

Þetta er nokkuð magn af myndum og því er búið að skipta þeim í þrjú myndasöfn; Búlandsnes, Djúpivogur og Papey.

Við hvetjum alla til að skoða þessar skemmtilegu myndir en þær er hægt að nálgast vinstra megin á síðunni undir Myndasafn - Loftmyndir, eða bara með því að smella hér.

ÓB