ForsÝ­a
08.04.2011 - Íxi loksins fŠr ß nř
 

Eftir langa bið er nú loks búið að opna veginn yfir Öxi og hefur hringvegurinn þar með verið styttur um 71 km. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á veginum.

ÓB