Forsíđa
01.06.2011 - Tilkynning frá ÍŢMD
 

Íþróttamiðstöð Djúpavogs verður lokuð eftirtalda hátíðisdaga í júní .

Uppstigningardagur - fimmtudagur  2. júní.
Sjómannadagurinn - sunnudagur  5. júní.
Hvítasunnudagur - sunnudagur 12. júní.
Annar í Hvítasunnu - mánudagur 13. júní.
17. júní - föstudagur.

AS