ForsÝ­a
24.08.2011 - Panorama
 

Það sem af er þessu ári hefur undirritaður verið að leika sér að setja saman panorama myndir (víðmyndir) úr Djúpavogshreppi og finnst tilvalið að deila þeim með lesendum heimasíðunnar.

Athugið að til að sjá myndirnar í sem bestri upplausn er nauðsynlegt að smella á hverja og eina fyrir sig. Þá opnast myndirnar yfirleitt í nýjum glugga og þá er hægt að stækka hann í botn. Þá ættu myndirnar að vera komnar í fulla upplausn.

Myndirnar má sjá með því að smella hér, eða með því að velja hér vinstra megin Myndasafn - Panorama.

ÓB